bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Blettun
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 09:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Jæja ég þarf að bletta bimman minn. Ég gerði þetta nokkrum sinnum fyrir mörgum mörgum árum og ætla ekki að þykjast vera með þetta á hreinu lengur :oops:
Það eru tveir ljótir grjótkast-punktar(rið byrjað að myndast) og svo týpísk riðmyndun á jaðrinum á skottlokinu :evil:
Spurningin er hvernig er best að gera þetta, með hverju og hvar fær maður það fyrir skásta prísinn.

Heill sé bílamálurum því þeir munu landið erfa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hmm...
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hmm...ég veit allavega að þegar ég var í toyotu bransanum gat maður fengið svona "tuch-up" dollur með lakki í sama lit og bílinn...þannig var að marr bara fór yfir blettina með fínum sandpappír (ég er dundari ;)...) alveg þangað til það var orðið fínt hreinsaði vel á eftir svo bar maður þetta á bara með pensli sem meir að segja var í lokinu og lætur svo þorna yfir nótt ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 15:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Jamm. Ég þurfti að láta gera við bílinn í haust hjá verkstæðinu sem þjónustar B&L (man ekki hvað það heitir) og bað um að fá smá lit í dollu. En neeeei, þeir sögðu mér að ég þyrfti bara að kaupa mér lakk hjá e-u fyrirtæki sem ég man ekki hvað heitir.

En var ekki e-ð fyrirtæki sem seldi svona touch-up penna???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 16:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
þú getur örruglega fengið í Orkunni uppa höfða, dollu með lit, og keypt hja þeim pensil..

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bílanaust, Orkan eða Íslakk.
Þú þarft að ná ryðinu í burtu, lítill vírbursti, dúkahnífur eða sanpappír ef ekki allt. Svo setja margir rust-stop í sárið. Spartlar í þetta ef þarf. Svo er það fylligrunnur yfir það bara með pensli ef þetta er lítið. Sumir vatnspússa svo lokaumferðina. Svo er það bara liturinn á þetta, hann er sanseraður þannig þú færð aldrei sömu áferðina en það er líkt og betra en ryðið. Svo þarftu að setja glæru yfir þetta líka. Hana má svo pússa niður með 2000 pappír og slétta hana.
Þetta er svona að ég held nokkurnvegin ferlið. Annars eru þeir líka hjálplegir í þessum verslunum. Svo er þetta bara æfing líka.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Það er líka hægt (eða var allavega hægt) að fá lítið kitt í bílanaust sem inniheldur pensil, og lítin glerbursta sem er algjörlega nauðsynlegt í þetta..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 08:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Takk ég athuga þetta


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group