bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað er RX7 mikið læstur? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4900 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Mon 08. Mar 2004 22:23 ] |
Post subject: | Hvað er RX7 mikið læstur? |
Er algjört newbie í þessum fræðum, hef aldrei átt bíl með driflæsingu áður. Gæti einhver veitt mér þessar upplýsingar. |
Author: | Moni [ Tue 09. Mar 2004 20:07 ] |
Post subject: | |
Ef hann er læstur, er hann örugglega bara með diskalæsingu (25% læsingu)... |
Author: | GHR [ Tue 09. Mar 2004 23:11 ] |
Post subject: | |
Það er ekkert víst....... Eclipseinn minn var með 75% læsingu að aftan enda hrikalega erfitt að beygja á litlum hraða (bæði dekkin og drifið að grípa fullt) ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 10. Mar 2004 00:49 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Ef hann er læstur, er hann örugglega bara með diskalæsingu (25% læsingu)...
það er 75% læsing í flestum bílum ef þú ert með 25% þá getur því gleymt þvi að bíllinn læsi nema þegar hann er í góðu skapi |
Author: | oskard [ Wed 10. Mar 2004 00:50 ] |
Post subject: | |
allar bmw læsingar sem ég veit um eru nú 25% og þær virka fínt finnst mér ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 10. Mar 2004 00:55 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: allar bmw læsingar sem ég veit um eru nú 25% og þær virka fínt finnst mér
![]() það getur ekkert verið þá reiknar bmw það öfugt við kannan 75 -- 25 % hugsa þetta bara 25% |
Author: | arnib [ Wed 10. Mar 2004 08:47 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: oskard wrote: allar bmw læsingar sem ég veit um eru nú 25% og þær virka fínt finnst mér ![]() það getur ekkert verið þá reiknar bmw það öfugt við kannan 75 -- 25 % hugsa þetta bara 25% BMW hugsar þetta ábyggilega ekki öfugt þar sem að Motorsport/DTM útgáfur af BMW eru oftast með hærri % heldur en aðrir. Þeir eru varla minna læstir? |
Author: | gstuning [ Wed 10. Mar 2004 11:44 ] |
Post subject: | |
Kaninn hlítur að vera segja 75% opin eða 25% læstur 75% læsing er ekki smá læst 25% í bmw er súper fínt, nóg til að 325is ´89 getur tekið fullkomna donuts á kvartmílu brautinni í 2000snúningum í 1gír |
Author: | Kristjan [ Wed 10. Mar 2004 14:21 ] |
Post subject: | |
Bílinn sem ég var að spá í var nefnilega mjööög þvingaður á litlum hraða. En þegar maður gaf aðeins í þá var hann fljótur fara fyrir horn. he he |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |