bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 Drifmál
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=48729
Page 1 of 2

Author:  fart [ Sun 26. Dec 2010 19:18 ]
Post subject:  E36 Drifmál

Hvernig sér maður hvort að E36 drif eru með 188 húsinu?

Ég er aðeins búinn að gramsa á netinu en finn ekkert sem segir hver reglan er á þessu.

Eru kanski öll 2.93 drif úr 323/328 með 188 húsinu

Author:  fart [ Sun 26. Dec 2010 19:37 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

Sýnist að ALLIR E36 (allavega 6cyl) hafi veirð með type 188..

Author:  BirkirB [ Sun 26. Dec 2010 20:40 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

Ertu að meina stóra og litla þá?

Stóra kom held ég í 325 og uppúr?

Author:  Alpina [ Sun 26. Dec 2010 20:54 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

BirkirB wrote:
Ertu að meina stóra og litla þá?

Stóra kom held ég í 325 og uppúr?


325 328 M3,, veit ekki með 323.. en tel það líklegt 325 tds einnig

Author:  BirkirB [ Sun 26. Dec 2010 21:09 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

Alpina wrote:
BirkirB wrote:
Ertu að meina stóra og litla þá?

Stóra kom held ég í 325 og uppúr?


325 328 M3,, veit ekki með 323.. en tel það líklegt 325 tds einnig


Ekki 323, það er eins og 320.

Author:  Axel Jóhann [ Mon 27. Dec 2010 07:12 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

Þetta er allt saman með 188mm drifinu, 325 og stærri.

Author:  fart [ Mon 27. Dec 2010 08:00 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

Já það datt mér í hug. Keypti í gær 2.93 drif úr 328 Touring. Ætla að henda læsingunni úr S2.65 í það.

Author:  Axel Jóhann [ Mon 27. Dec 2010 16:52 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

Það smellpassar.

Author:  Dóri- [ Mon 27. Dec 2010 18:31 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

323, 325, 328 osfv er með stærra drifið.

Author:  Alpina [ Tue 28. Dec 2010 11:44 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

fart wrote:
Já það datt mér í hug. Keypti í gær 2.93 drif úr 328 Touring. Ætla að henda læsingunni úr S2.65 í það.


Pottþétt optimal drifið :thup:

Author:  fart [ Tue 28. Dec 2010 11:50 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

Alpina wrote:
fart wrote:
Já það datt mér í hug. Keypti í gær 2.93 drif úr 328 Touring. Ætla að henda læsingunni úr S2.65 í það.


Pottþétt optimal drifið :thup:


Vonandi, 3.15 er skemmtilegt, en dálítið lágt samt sem áður.

Veit einhver hvort að boltarnir sem halda crown hjólinu eru reverse gengjur?

Author:  Alpina [ Tue 28. Dec 2010 11:53 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Já það datt mér í hug. Keypti í gær 2.93 drif úr 328 Touring. Ætla að henda læsingunni úr S2.65 í það.


Pottþétt optimal drifið :thup:


Vonandi, 3.15 er skemmtilegt, en dálítið lágt samt sem áður.

Veit einhver hvort að boltarnir sem halda crown hjólinu eru reverse gengjur?


Hermann 8944408 ((B&L IH)) eða Axel Jóhann 6957205 eru með þetta á hreinu

Author:  fart [ Tue 28. Dec 2010 12:57 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

Alpina wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Já það datt mér í hug. Keypti í gær 2.93 drif úr 328 Touring. Ætla að henda læsingunni úr S2.65 í það.


Pottþétt optimal drifið :thup:


Vonandi, 3.15 er skemmtilegt, en dálítið lágt samt sem áður.

Veit einhver hvort að boltarnir sem halda crown hjólinu eru reverse gengjur?


Hermann 8944408 ((B&L IH)) eða Axel Jóhann 6957205 eru með þetta á hreinu

Reyndi að ná í Axel en hef líklega vakið hann :lol: En Hermann, er þetta sami Hermann og hefur verið í IH í fjölda ára?

Author:  Alpina [ Tue 28. Dec 2010 17:34 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Já það datt mér í hug. Keypti í gær 2.93 drif úr 328 Touring. Ætla að henda læsingunni úr S2.65 í það.


Pottþétt optimal drifið :thup:


Vonandi, 3.15 er skemmtilegt, en dálítið lágt samt sem áður.

Veit einhver hvort að boltarnir sem halda crown hjólinu eru reverse gengjur?


Hermann 8944408 ((B&L IH)) eða Axel Jóhann 6957205 eru með þetta á hreinu

Reyndi að ná í Axel en hef líklega vakið hann :lol: En Hermann, er þetta sami Hermann og hefur verið í IH í fjölda ára?


Þetta er B&L HEMMI

Author:  JOGA [ Tue 28. Dec 2010 22:27 ]
Post subject:  Re: E36 Drifmál

2.93 og ZF320 eru gott kombó. 328i pullar það ágætlega svo þín græja á eftir að fíla sig vel með því held ég.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/