bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Keypti mer 17" felgur a ebay.de https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4860 |
Page 1 of 3 |
Author: | jonthor [ Fri 05. Mar 2004 12:40 ] |
Post subject: | Keypti mer 17" felgur a ebay.de |
Jaeja eg er buinn ad versla mer felgur. Eg keypti mer 17" BMW felgur notadar a dekkjum. 2 af felgunum eru rispadar og eg hafdi hugsad mer ad gera vid thaer sjalfur. Her eru myndir Eg fae felgurnar eftir helgi og geri liklegast vid thaer einhverja helgina eftir thad. Posta myndum thegar eg geng i vidgerdina ![]() Felgurnar koma a pirelli 235/45/R17 med 5mm profil eftir. |
Author: | Jss [ Fri 05. Mar 2004 12:42 ] |
Post subject: | |
Gaman að heyra, þetta er svooo fallegar felgur, til hamingju með þær. ![]() |
Author: | Logi [ Fri 05. Mar 2004 12:45 ] |
Post subject: | |
Færðu þér þá ekki minni dekk á þetta þegar dekkin klárast? 225/45 eða 235/40? Er ekki annars 235/45-17 svona í stærra lagi á E36? |
Author: | GHR [ Fri 05. Mar 2004 12:49 ] |
Post subject: | |
Mér hefur alltaf fundist þetta svo töff felgur........ Oft á M3 bílum ![]() |
Author: | jonthor [ Fri 05. Mar 2004 12:50 ] |
Post subject: | |
235/45/R17 er thad sem BMW gefur upp sem rett staerd fyrir E36 ![]() ![]() |
Author: | Jss [ Fri 05. Mar 2004 13:02 ] |
Post subject: | |
jonthor wrote: 235/45/R17 er thad sem BMW gefur upp sem rett staerd fyrir E36
![]() ![]() Það stendur líka í hurðinni minni (nema það sé 235/40/R17). ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Fri 05. Mar 2004 13:32 ] |
Post subject: | |
Fallegar felgur ![]() |
Author: | jonthor [ Fri 05. Mar 2004 13:34 ] |
Post subject: | |
8,5 en thinar? 10 ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Fri 05. Mar 2004 13:36 ] |
Post subject: | |
jonthor wrote: 8,5 en thinar? 10
![]() Já reyndar 10" að aftan og 8,5" að framan. ![]() |
Author: | Logi [ Fri 05. Mar 2004 18:08 ] |
Post subject: | |
jonthor wrote: 235/45/R17 er thad sem BMW gefur upp sem rett staerd fyrir E36
![]() ![]() OK, mig minnir bara að original dekkjastærðirnar á E36 M3 séu 225/45 og 245eða255/40..... Þetta er kannski bara vitleysa í mér ![]() |
Author: | srr [ Sat 06. Mar 2004 16:14 ] |
Post subject: | |
Eru þær komnar heim? Væriru nokkuð til í að leyfa manni að heyra hvað þær kostuðu úti og hvaða aukadót leggst ofan á verðið? |
Author: | Haffi [ Sat 06. Mar 2004 16:49 ] |
Post subject: | |
kauði býr í Frakklandi =) |
Author: | srr [ Sat 06. Mar 2004 16:53 ] |
Post subject: | |
Ahhh.....svoleis ![]() Einhver annar með hugmynd um álagningu og flutning? |
Author: | Halli [ Sat 06. Mar 2004 19:38 ] |
Post subject: | |
hvert var verðið ef maður má spyrja |
Author: | joipalli [ Sat 06. Mar 2004 23:01 ] |
Post subject: | |
Ertu búinn að setja felgurnar undir? |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |