| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Powdercoata subframe https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=48591 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Wed 15. Dec 2010 00:15 ] |
| Post subject: | Powdercoata subframe |
Ég þarf að láta sandblása og powdercoata aftur subframeið úr E28 533iA. Eru fleiri aðilar en duft.is og Polýhúðun að framkvæma svona verk? Með hverjum mæli þið í svona vinnu. Eru þeir ekki alveg færir í að sandblása subframe sem er ILLA farið af ryði ? |
|
| Author: | tinni77 [ Wed 15. Dec 2010 00:59 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
HK Blástur í HFJ græjaði þetta fyrir mig Þeir bæði blása og húða P.S. Svo geturu alltaf fengið að borga með peningum HEHE |
|
| Author: | srr [ Wed 15. Dec 2010 01:40 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
tinni77 wrote: HK Blástur í HFJ græjaði þetta fyrir mig Þeir bæði blása og húða P.S. Svo geturu alltaf fengið að borga með peningum HEHE Hvar eru þeir til húsa? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 15. Dec 2010 01:47 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
srr wrote: tinni77 wrote: HK Blástur í HFJ græjaði þetta fyrir mig Þeir bæði blása og húða P.S. Svo geturu alltaf fengið að borga með peningum HEHE Hvar eru þeir til húsa? Helluhrauni 6, held ég alveg örugglega. |
|
| Author: | srr [ Wed 15. Dec 2010 02:05 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
SteiniDJ wrote: srr wrote: tinni77 wrote: HK Blástur í HFJ græjaði þetta fyrir mig Þeir bæði blása og húða P.S. Svo geturu alltaf fengið að borga með peningum HEHE Hvar eru þeir til húsa? Helluhrauni 6, held ég alveg örugglega. Ekki verra að það sé þarna,,,,ég ætla reyna fá TB til að skipta um fóðringarnar í subframeinu fyrst áður en ég læt mála. Svo það er stutt að fara á milli með stykkið |
|
| Author: | tinni77 [ Wed 15. Dec 2010 02:07 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
srr wrote: SteiniDJ wrote: srr wrote: tinni77 wrote: HK Blástur í HFJ græjaði þetta fyrir mig Þeir bæði blása og húða P.S. Svo geturu alltaf fengið að borga með peningum HEHE Hvar eru þeir til húsa? Helluhrauni 6, held ég alveg örugglega. Ekki verra að það sé þarna,,,,ég ætla reyna fá TB til að skipta um fóðringarnar í subframeinu fyrst áður en ég læt mála. Svo það er stutt að fara á milli með stykkið Hinu megin við götuna Ertu með OEM fóðringar eða Poly frá bróður þínum ? |
|
| Author: | srr [ Wed 15. Dec 2010 02:11 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
tinni77 wrote: srr wrote: SteiniDJ wrote: srr wrote: tinni77 wrote: HK Blástur í HFJ græjaði þetta fyrir mig Þeir bæði blása og húða P.S. Svo geturu alltaf fengið að borga með peningum HEHE Hvar eru þeir til húsa? Helluhrauni 6, held ég alveg örugglega. Ekki verra að það sé þarna,,,,ég ætla reyna fá TB til að skipta um fóðringarnar í subframeinu fyrst áður en ég læt mála. Svo það er stutt að fara á milli með stykkið Hinu megin við götuna Ertu með OEM fóðringar eða Poly frá bróður þínum ? OEM, þetta er fyrir 533ia maður |
|
| Author: | tinni77 [ Wed 15. Dec 2010 02:12 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
srr wrote: tinni77 wrote: srr wrote: SteiniDJ wrote: srr wrote: tinni77 wrote: HK Blástur í HFJ græjaði þetta fyrir mig Þeir bæði blása og húða P.S. Svo geturu alltaf fengið að borga með peningum HEHE Hvar eru þeir til húsa? Helluhrauni 6, held ég alveg örugglega. Ekki verra að það sé þarna,,,,ég ætla reyna fá TB til að skipta um fóðringarnar í subframeinu fyrst áður en ég læt mála. Svo það er stutt að fara á milli með stykkið Hinu megin við götuna Ertu með OEM fóðringar eða Poly frá bróður þínum ? OEM, þetta er fyrir 533ia maður Hehe jam, ekki spara lube-ið |
|
| Author: | srr [ Wed 15. Dec 2010 02:15 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
tinni77 wrote: srr wrote: tinni77 wrote: srr wrote: SteiniDJ wrote: srr wrote: tinni77 wrote: HK Blástur í HFJ græjaði þetta fyrir mig Þeir bæði blása og húða P.S. Svo geturu alltaf fengið að borga með peningum HEHE Hvar eru þeir til húsa? Helluhrauni 6, held ég alveg örugglega. Ekki verra að það sé þarna,,,,ég ætla reyna fá TB til að skipta um fóðringarnar í subframeinu fyrst áður en ég læt mála. Svo það er stutt að fara á milli með stykkið Hinu megin við götuna Ertu með OEM fóðringar eða Poly frá bróður þínum ? OEM, þetta er fyrir 533ia maður Hehe jam, ekki spara lube-ið Nei,,,,,ég notaði vel af uppþvottalegi síðast. |
|
| Author: | Maggi B [ Wed 15. Dec 2010 02:21 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
Missir svona subframe ekki styrk ef hann er orðinn illa farinn af ryði ? eða er þetta bara slæmt yfirborðsryð |
|
| Author: | srr [ Wed 15. Dec 2010 02:46 ] |
| Post subject: | Re: Powdercoata subframe |
Maggi B wrote: Missir svona subframe ekki styrk ef hann er orðinn illa farinn af ryði ? eða er þetta bara slæmt yfirborðsryð Það virkar nú structually í lagi,,,,,bara yfirborðsryð sem hefur safnast upp á þessum árum sem bíllinn var ekki í notkun. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|