bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hiti?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4859 |
Page 1 of 1 |
Author: | Leikmaður [ Fri 05. Mar 2004 12:24 ] |
Post subject: | Hiti?? |
Sælt veri fólkið Hvað veldur því að miðstöð blæs mjög eðlilega, en blæs bara köldu?? Er með jeppa með digital miðstöð og það er mjög skrýtið en hún blæs einungis köldu..... er það vatsnlásaproblem eða viftan eða hvað?? |
Author: | Jss [ Fri 05. Mar 2004 12:39 ] |
Post subject: | Re: Hiti?? |
Leikmaður wrote: Sælt veri fólkið
Hvað veldur því að miðstöð blæs mjög eðlilega, en blæs bara köldu?? Er með jeppa með digital miðstöð og það er mjög skrýtið en hún blæs einungis köldu..... er það vatsnlásaproblem eða viftan eða hvað?? Þetta hljómar ansi vatnslásalegt. ![]() |
Author: | Bjarki [ Fri 05. Mar 2004 15:20 ] |
Post subject: | |
Ef að vélin er á eðlilegum hita þ.e. hitnar þá er vatnslásinn í lagi. Ég myndi þá frekar giska á ventilinn sem stýrir vantsflæðinu inn í miðstöðvarelement. Þetta er svona solenoid, segulrofi eða hvað það er kallað. Öll svona kerfi eru með afturvirkni og stilla sig sjálfkrafa eftur völdu hitastigi. Þessi ventill er lykilatriðið í því að stjórna magninu af vatninu sem sér svo um að hita upp bílinn. |
Author: | Leikmaður [ Fri 05. Mar 2004 19:54 ] |
Post subject: | |
...og viti menn, það eina sem var að að það vantaði vatn á kaggann, strax og ég fyllti hann af vatni þá kom heitur blástur ![]() |
Author: | Jss [ Sat 06. Mar 2004 19:34 ] |
Post subject: | |
Leikmaður wrote: ...og viti menn, það eina sem var að að það vantaði vatn á kaggann, strax og ég fyllti hann af vatni þá kom heitur blástur
![]() Alltaf gott þegar það er svona einföld og sársaukalítil aðgerð sem þarf að framkvæma. ![]() |
Author: | Leikmaður [ Sat 06. Mar 2004 22:12 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Leikmaður wrote: ...og viti menn, það eina sem var að að það vantaði vatn á kaggann, strax og ég fyllti hann af vatni þá kom heitur blástur ![]() Alltaf gott þegar það er svona einföld og sársaukalítil aðgerð sem þarf að framkvæma. ![]() ...soooo true ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |