| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=48508 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Jónas Helgi [ Thu 09. Dec 2010 16:45 ] |
| Post subject: | Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
Já, núna líður á að ég fari að koma heim í jólafríið frá Noregi. Og ætla að hreyfa bílinn minn á meðan. Er eithvað sem ég má búast við eða þarf að hafa í huga núna þegar bíllinn mínn hefur staðið óhreyfður í 1 ár og 3 mánuði? Hann er inni í upphituðu plássi, á búkkum og hefur verið gangsettur annaðslagið til að fá smá hreyfingu á olíuna og svo að allar pakkningar séu ekki uppþornaðar e46 325i 2004árg. Takk |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 09. Dec 2010 16:55 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
tókstu felgurnar af? hef heyrt að ef það sé ekki gert og bíll látinn standa til lengri tíma á búkkum að það hafi slæm áhrif á hjólalegur ... veit samt ekki hvort það sé eitthvað til í því |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Thu 09. Dec 2010 17:41 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
Einarsss wrote: tókstu felgurnar af? hef heyrt að ef það sé ekki gert og bíll látinn standa til lengri tíma á búkkum að það hafi slæm áhrif á hjólalegur ... veit samt ekki hvort það sé eitthvað til í því Nei felgurnar eru enþá á |
|
| Author: | -Hjalti- [ Thu 09. Dec 2010 18:18 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
Einarsss wrote: tókstu felgurnar af? hef heyrt að ef það sé ekki gert og bíll látinn standa til lengri tíma á búkkum að það hafi slæm áhrif á hjólalegur ... veit samt ekki hvort það sé eitthvað til í því Eitthvað verri áhrif á legurnar en að láta bílinn standa í hjólinn í langan tíma ? |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 09. Dec 2010 18:28 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
Hjalti_gto wrote: Einarsss wrote: tókstu felgurnar af? hef heyrt að ef það sé ekki gert og bíll látinn standa til lengri tíma á búkkum að það hafi slæm áhrif á hjólalegur ... veit samt ekki hvort það sé eitthvað til í því Eitthvað verri áhrif á legurnar en að láta bílinn standa í hjólinn í langan tíma ? dunno en ímynda mér að það hefði sömu áhrif ásamt að dekkin hafa ekki gott af því |
|
| Author: | BMW_Owner [ Thu 09. Dec 2010 18:54 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
ef hann er á búkkum settu þá bílinn í gang og í annan gír og leyfðu honum að "keyra" þangað til hann er orðinn heitur. |
|
| Author: | Lindemann [ Thu 09. Dec 2010 19:17 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
þarft ekkert að hafa neinar áhyggjur, athuga bara olíur og farðu svo út að keyra! |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Thu 09. Dec 2010 20:48 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
Lindemann wrote: þarft ekkert að hafa neinar áhyggjur, athuga bara olíur og farðu svo út að keyra! Smurði bílinn áður hann fór inn með móbíl 1 og nýrri síu..
|
|
| Author: | Ívarbj [ Thu 09. Dec 2010 21:56 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
Astro wrote: Lindemann wrote: þarft ekkert að hafa neinar áhyggjur, athuga bara olíur og farðu svo út að keyra! Smurði bílinn áður hann fór inn með móbíl 1 og nýrri síu.. ![]() Sammála þessu, ábyrgðin er alfarið á honum |
|
| Author: | BlitZ3r [ Fri 10. Dec 2010 19:53 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
kannski fínnt að starta án þess að hann fari í gang fyrst eða taka örryggið fyrir bensíndælunna úr og starta þangað olíuljósið hvervur |
|
| Author: | Lindemann [ Fri 10. Dec 2010 21:38 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
Ívarbj wrote: Astro wrote: Lindemann wrote: þarft ekkert að hafa neinar áhyggjur, athuga bara olíur og farðu svo út að keyra! Smurði bílinn áður hann fór inn með móbíl 1 og nýrri síu.. ![]() Sammála þessu, ábyrgðin er alfarið á honum ok ekkert mál BlitZ3r wrote: kannski fínnt að starta án þess að hann fari í gang fyrst eða taka örryggið fyrir bensíndælunna úr og starta þangað olíuljósið hvervur þetta er reyndar góður punktur |
|
| Author: | Stefan325i [ Fri 10. Dec 2010 22:28 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
Olíur hafa líka líftíma, veit ekki samt alveg með þessar alveg synþísku olíur en olíur súrna með tímanum. Var alltaf talað um í gamladaga x margir km eða 6 mánuðir. En ef þú ert ekkert búinn að keyra bílinn, þá er ég sammála með að starta og láta olíuljósið slokna og starta svo. |
|
| Author: | slapi [ Fri 10. Dec 2010 22:34 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
á þessum mótor er það 2 ár eða 3430L af eldsneyti (minnir mig) |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Fri 10. Dec 2010 23:00 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
BlitZ3r wrote: kannski fínnt að starta án þess að hann fari í gang fyrst eða taka örryggið fyrir bensíndælunna úr og starta þangað olíuljósið hvervur Hvurs vegna ætti ég að gera það ? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 11. Dec 2010 02:27 ] |
| Post subject: | Re: Kyrrstæður bíll *VIÐ HVERJU MÁ BÚAST?* |
Ná upp olíutrukki á vélina áður en þú leyfir henni að fara í gang. Astro wrote: BlitZ3r wrote: kannski fínnt að starta án þess að hann fari í gang fyrst eða taka örryggið fyrir bensíndælunna úr og starta þangað olíuljósið hvervur Hvurs vegna ætti ég að gera það ? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|