| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| hlutfall í 750 drifi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=48493 |
Page 1 of 1 |
| Author: | BMW_Owner [ Wed 08. Dec 2010 20:47 ] |
| Post subject: | hlutfall í 750 drifi |
getur verið að hlutfallið í 750 drifi sé 2,09 og er það þá ekki alveg skíthátt? hvað er M5-E34 drif t.d |
|
| Author: | 300+ [ Wed 08. Dec 2010 20:53 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
http://lmgtfy.com/?q=e32+750i+diff+ratio |
|
| Author: | Alpina [ Wed 08. Dec 2010 21:12 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
300+ wrote: http://lmgtfy.com/?q=e32+750i+diff+ratio |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 08. Dec 2010 23:45 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
BMW_Owner wrote: getur verið að hlutfallið í 750 drifi sé 2,09 og er það þá ekki alveg skíthátt? hvað er M5-E34 drif t.d Sælir, OEM drif i 750iA er 3.15, M5 er með 3.91 eða 3.73 eftir árgerð og vélarstærð. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 08. Dec 2010 23:49 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
Axel Jóhann wrote: BMW_Owner wrote: getur verið að hlutfallið í 750 drifi sé 2,09 og er það þá ekki alveg skíthátt? hvað er M5-E34 drif t.d Sælir, OEM drif i 750iA er 3.15, M5 er með 3.91 eða 3.73 eftir árgerð og vélarstærð. USA M5 ((3.6 only)) fengu 3.73 líka ásamt 3.91 allir 5 gíra EURO M5 eru með 3.91 6 gíra er með 3.23 |
|
| Author: | BMW_Owner [ Sun 12. Dec 2010 15:32 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
300+ wrote: http://lmgtfy.com/?q=e32+750i+diff+ratio haha ég hló lendi of oft í því að stimpla eitthvað inná gúggle og finna ekkert síðan spyr ég hér og HVISS búmm kemur strax er ég ekki alveg með það rétt að því hærri sem talan er því lærra er drifið |
|
| Author: | jon mar [ Sun 12. Dec 2010 15:42 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
BMW_Owner wrote: 300+ wrote: http://lmgtfy.com/?q=e32+750i+diff+ratio haha ég hló lendi of oft í því að stimpla eitthvað inná gúggle og finna ekkert síðan spyr ég hér og HVISS búmm kemur strax er ég ekki alveg með það rétt að því hærri sem talan er því lærra er drifið BAMM! rétt. Hærri tala = því hægarferðu í hverjum gír og minni endahraði. |
|
| Author: | BMW_Owner [ Sun 12. Dec 2010 17:00 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
jon mar wrote: BMW_Owner wrote: 300+ wrote: http://lmgtfy.com/?q=e32+750i+diff+ratio haha ég hló lendi of oft í því að stimpla eitthvað inná gúggle og finna ekkert síðan spyr ég hér og HVISS búmm kemur strax er ég ekki alveg með það rétt að því hærri sem talan er því lærra er drifið BAMM! rétt. Hærri tala = því hægarferðu í hverjum gír og minni endahraði. og sneggra upptak og minni endahraði |
|
| Author: | Alpina [ Sun 12. Dec 2010 17:07 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
BMW_Owner wrote: jon mar wrote: BMW_Owner wrote: 300+ wrote: http://lmgtfy.com/?q=e32+750i+diff+ratio haha ég hló lendi of oft í því að stimpla eitthvað inná gúggle og finna ekkert síðan spyr ég hér og HVISS búmm kemur strax er ég ekki alveg með það rétt að því hærri sem talan er því lærra er drifið BAMM! rétt. Hærri tala = því hægarferðu í hverjum gír og minni endahraði. og sneggra upptak og minni endahraði Bæði er rétt ,, en sumar vélar með brute torque,, eru ekki góðar í háar driftölur (short ratio) |
|
| Author: | BMW_Owner [ Sun 12. Dec 2010 17:36 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
Alpina wrote: BMW_Owner wrote: jon mar wrote: BMW_Owner wrote: 300+ wrote: http://lmgtfy.com/?q=e32+750i+diff+ratio haha ég hló lendi of oft í því að stimpla eitthvað inná gúggle og finna ekkert síðan spyr ég hér og HVISS búmm kemur strax er ég ekki alveg með það rétt að því hærri sem talan er því lærra er drifið BAMM! rétt. Hærri tala = því hægarferðu í hverjum gír og minni endahraði. og sneggra upptak og minni endahraði Bæði er rétt ,, en sumar vélar með brute torque,, eru ekki góðar í háar driftölur (short ratio) ok en er mikill munur á 3.15 og 3.91? s.s ef m70 er með 3.15 og er c.a 7 í 100(bara segi svona) og síðan M70 með 3.91 þá yrði hún hvað? 6.0 í 100 eða? ég er að reyna sjá muninn þó að það sé kannski erfitt að sjá í tölum. |
|
| Author: | JOGA [ Mon 13. Dec 2010 15:37 ] |
| Post subject: | Re: hlutfall í 750 drifi |
Hærra hlutfall þýðir ekki endilega betri hröðun. Fer eftir togi, vinnslusviði og fleiri þáttum. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|