| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Miðstöðvarvandamál, E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=48462 |
Page 1 of 1 |
| Author: | siggipalli [ Mon 06. Dec 2010 16:26 ] |
| Post subject: | Miðstöðvarvandamál, E36 |
Ég er með gamlan E36 og á í vandamálum með miðstöðina. Bíllinn vill ekki blása heitu lofti fyrr enn í 3000 snúningum. Ekki veit einhver af ykkur snillingunum hvað vandamálið er? - Með fyrirfram þökkum kv. Siggi |
|
| Author: | GunniT [ Mon 06. Dec 2010 18:25 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöðvarvandamál, E36 |
ATH kælivatn og svo lofttæma ef þess sé þurfi... |
|
| Author: | slezz [ Wed 08. Dec 2010 08:23 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöðvarvandamál, E36 |
Gerðist hjá mér um daginn á e39, það þurfti að loftæma og bæta á. 98% viss um að sama sé að hrjá þig. |
|
| Author: | siggipalli [ Wed 15. Dec 2010 21:11 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöðvarvandamál, E36 |
takk fyrir hjálpina núna svínvirkar hún |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|