bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Pústvesen. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4839 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Thu 04. Mar 2004 14:38 ] |
Post subject: | Pústvesen. |
Jæja ég var að komast að því að ég þarf sennilega að skipta um fremsta rörið frá greininni að fyrsta hvarfakútnum. Væruði til í að benda mér á einhverjar pústþjónustur sem gætu verið með þennan varahlut. Pústið er tvöfalt á þessum stað og er með tvær "múffur" sem eru orðnar lélegar. |
Author: | oskard [ Thu 04. Mar 2004 14:43 ] |
Post subject: | |
BJB, pústverkstæði einars. |
Author: | Kristjan [ Thu 04. Mar 2004 15:09 ] |
Post subject: | |
Takk Oskard Ég talaði við hann, ætla að prófa að skipta fyrst um pakkninguna milli greinanna og rörsins. Hann sagði að það gæti verið vesenið. |
Author: | oskard [ Thu 04. Mar 2004 15:19 ] |
Post subject: | |
gunni gstuning lét gera púst fyrir sig hjá einari og hann er mjög sáttur, ég hef alltaf látið gera við og skipta um púst parta hjá BJB og hef verið ánægður hingað til allavegana ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |