| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E 30 lækkun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=48357 |
Page 1 of 1 |
| Author: | maggib [ Tue 30. Nov 2010 11:16 ] |
| Post subject: | E 30 lækkun |
nú er svo komið að ég þarf að kaupa nýja dempara í baur-inn og langaði að fá mér lækkunarsett í leiðinni! með hverju mæla menn af reynslu? á maður að taka séns á að versla á ebay, jamex eða eitthvað annað? eða bara kaupa lækkunargorma í TB og dempara í n1? hvað segir reynslan? (hafa ber í huga að budget-ið er svona 100.000 isk. give or take) |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 30. Nov 2010 12:56 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
Getur eflaust fengið eitthvað fínt fyrir 100k að utan, bilstein dempara og einhverja góða gorma. |
|
| Author: | jens [ Tue 30. Nov 2010 20:18 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
Fáðu þér gorma, ekkert of stíft en hel slammað 40/60 eða eitthvað í þá áttina. |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 30. Nov 2010 21:35 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
KW gorma og dempara - talar við gstuning til að kaupa svoleiðis. Menn eru líka hrifnir af H&R race gormum og bilstein sport á e30tech og r3vlimited.. væri alveg til í að prófa svoleiðis combo |
|
| Author: | srr [ Tue 30. Nov 2010 22:05 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
Axel Jóhann wrote: Getur eflaust fengið eitthvað fínt fyrir 100k að utan, bilstein dempara og einhverja góða gorma. Bilstein dempara OG Gorma fyrir 100 K ??? Bara tveir Bilstein afturdemparar hjá mér kostuðu 75.000 kr hingað komnir |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 30. Nov 2010 23:31 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
Hvað veit ég, ég tók mér 2 ár í að safna dótinu mínu saman! |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 01. Dec 2010 11:53 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
srr wrote: Axel Jóhann wrote: Getur eflaust fengið eitthvað fínt fyrir 100k að utan, bilstein dempara og einhverja góða gorma. Bilstein dempara OG Gorma fyrir 100 K ??? Bara tveir Bilstein afturdemparar hjá mér kostuðu 75.000 kr hingað komnir 75k heilt h&r kit kostaði um 100k hingað komið |
|
| Author: | srr [ Wed 01. Dec 2010 17:15 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
John Rogers wrote: srr wrote: Axel Jóhann wrote: Getur eflaust fengið eitthvað fínt fyrir 100k að utan, bilstein dempara og einhverja góða gorma. Bilstein dempara OG Gorma fyrir 100 K ??? Bara tveir Bilstein afturdemparar hjá mér kostuðu 75.000 kr hingað komnir 75k heilt h&r kit kostaði um 100k hingað komið Finndu fyrir mig B8 afturdempara í E28 á lægra verði,,,,,,þá skal ég trúa þér |
|
| Author: | Stefan325i [ Wed 01. Dec 2010 17:49 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
Þú verður líka að hafa það í huga að þú ert með prefacelift bíl og 60-40 lækkun kemur ekki eins vel út á þeim, verður svolítið fendergap að aftan miða við að framan því að brettin er ekki eins á prefacelift og facelift, þessvegna var 60-60 lækun oft í prefaclift bílum og 60-40 í facelft. taka bara jafna lækun 40-40 eða 60-60. Hér sérðu munin á lækunum og brettunum 60-40 lækkaður prefacelift ![]() facelift lækaður 60-40 ![]() annar facelift
|
|
| Author: | maggib [ Wed 01. Dec 2010 22:27 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
Stefan325i wrote: Þú verður líka að hafa það í huga að þú ert með prefacelift bíl og 60-40 lækkun kemur ekki eins vel út á þeim, verður svolítið fendergap að aftan miða við að framan því að brettin er ekki eins á prefacelift og facelift, þessvegna var 60-60 lækun oft í prefaclift bílum og 60-40 í facelft. taka bara jafna lækun 40-40 eða 60-60. þakka fyrir þetta er mikið að spá í að fara í 60/60 er bara að spá hvar borgi sig að kaupa hvort maður eigi að tala við gstuning eða TB... eru þeir í TB ekki með fína gorma? og dempara? |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 02. Dec 2010 08:31 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
TB er með eitthvað no name dót ... færi mun frekar í KW verður pottþétt sáttari með það |
|
| Author: | maggib [ Thu 02. Dec 2010 12:15 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
er þetta eitthvað sem maður ætti að skoða? http://www.dcperformance.co.uk/cheap/15 ... 5.html#top ég er búinn að senda þeim póst en ekki fengið svar ennþá |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 02. Dec 2010 12:18 ] |
| Post subject: | Re: E 30 lækkun |
Þetta eru bara gormar, verður að fá þér dempara ef þú ætlar að lækka... orginal dempararnir höndla ekki lækkun. Talaði við gstuning, hann er með fín verð heimkomið |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|