bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smá Grill breyting??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4824
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Wed 03. Mar 2004 23:35 ]
Post subject:  Smá Grill breyting??

aldrei vissi ég að það var munur á 735il....

Image
og þessum hér sem er 750il...

Image

mikill grill munur þarna sem ég vissi ekki af (tók ekki eftir) sjálfum finnst mér breiðara grill flottara en vissuð þið af þessu eða er ég bara svona vitlaus :oops:

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  Jss [ Wed 03. Mar 2004 23:38 ]
Post subject: 

Þetta fylgir oft BMW-unum, því fleiri cyl. því breiðari/stærri nýru, en þó ekki í öllum tilfellum.

Author:  Bjössi [ Wed 03. Mar 2004 23:39 ]
Post subject: 

þetta fylgir líka oft árgerðum (facelift)

Author:  Dr. E31 [ Thu 04. Mar 2004 00:40 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Þetta fylgir oft BMW-unum, því fleiri cyl. því breiðari/stærri nýru, en þó ekki í öllum tilfellum.


Eins og í mínu tilfelli.

Author:  BMW_Owner [ Thu 04. Mar 2004 00:55 ]
Post subject: 

mig minnir að þetta séu svipaðar árgerðir eða ekki ?? man ekki hver á gróf þessar myndir upp.. en ég hefði ekki tekið eftir þessu því þetta eru báðar sjölínur....

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  saemi [ Thu 04. Mar 2004 03:16 ]
Post subject: 

Thetta var svona baedi med E32 og E34 (sjou og fimmu). Tegar V8 motorarnir komu fyrst, ta voru teir bilar med breidari nyrum.

Svo i framhaldi af thvi, ta var tad sett a fleiri bila, ss. 5 linuna eftir 93 94 argerd.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/