bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325 eða M3 ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4786
Page 1 of 3

Author:  gstuning [ Mon 01. Mar 2004 11:26 ]
Post subject: 

GHR wrote:
og loks ertu kominn á sprækasta 325 bílinn hérna en vilt selja :roll: :wink: :wink:



ABBABBABB

Það er ég sem er á sprækasta 325i hérna, þ.e ef ég lem aftur brettið eitthvað til að það rekist ekki í dekkið en rétt skal vera rétt :wink:

Bráðum verð á kannski á sprækasta xxx

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 11:37 ]
Post subject: 

Þú ert náttúrulega eiginlega á M3 er það ekki :?: :wink:

En burt séð frá því - þá ertu á sprækasta þristinum og það er bara kúl!

Author:  gstuning [ Mon 01. Mar 2004 12:52 ]
Post subject: 

Ég er engan veginn á M3,

Ég er nú ekki bara á sprækasta þristinum, held að það séu kannski

M coupe
M roadster
E39 M5
E46 M3
Alpina B10 Bi-turbo
sem eru sprækari BMW-ar heldur en minn
iffy með M coupe, M roadster og E46 M3, þótt að E46 M3 sé mjög líklega eitthvað sprækari en minn,,

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 12:56 ]
Post subject: 

hann er nær því að vera M3 en því að vera 325 - það eina (í grófum dráttum) sem skilur t.d. 325 frá 320 er vélin og hann er ekki með 325 vél :wink:

Author:  gstuning [ Mon 01. Mar 2004 13:36 ]
Post subject: 

En það er enginn M3 með neitt af því sem var í honum
fyrir utan M3 E36 sem var með sömu vél og gírkassa

Það er ekki lengur eftirafarandi M3 hlutir sem voru fyrst
vökvastýrisdæla
vatnskassi
vatnskassa hosa,
loftsía
púst
vatnstankur


hann er ekki M3,,

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 13:42 ]
Post subject: 

Og hann er pottþétt ekki 325i heldur..... Þetta er þó E30, við getum verið sammála um það :wink:

Author:  iar [ Mon 01. Mar 2004 13:43 ]
Post subject: 

:whip:

Umræða flutt úr auglýsingu. Óþarfi að rústa auglýsingunni með gjörsamlega óviðkomandi blaðri. Það er alveg nóg um slíkt fyrir...

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 13:44 ]
Post subject: 

Einmitt.... takk fyrir flutninginn :wink:

Author:  gstuning [ Mon 01. Mar 2004 14:03 ]
Post subject: 

Gott hjá þér iar

en aftur að málinu

ég er með 325i eins og er
ekki M3

vincodið segir E30 325is ´89 US týpa og þá er það bílinn ekki það sem er í húddinu,,

að setja 2.5 vél í 320i gerir hann ekki 325i, hann verður bara 320i með 2.5vél swappi

Author:  fart [ Mon 01. Mar 2004 14:20 ]
Post subject: 

Já ég er nú alveg sammála því.. karl sem fer í kynskiptiaðgerð verður aldrei kona í mínum augum... :shock:

Author:  BMW_Owner [ Mon 01. Mar 2004 14:25 ]
Post subject: 

:shock: :shock: :shock: :shock: samt rétt :wink:

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 14:31 ]
Post subject: 

Mér er nú alveg sama hvað vinkódið segir...

En ég er líka sammála þessu með kynskiptingin - en það kemur samt á móti að þegar búið er að skipta um running gear í karlinum og taka allt "kramið" af honum þá er hann ekki karl lengur :wink: alveg eins og 325i.

Í eðli sínu er þessi "325i" ekki lengur 325 vegna þess að allt sem gerir hann að 325i er horfið úr honum....

Author:  gstuning [ Mon 01. Mar 2004 14:34 ]
Post subject: 

Ef þú tekur kókið úr kókdós þá er hún ennþá kókdós :)

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 14:36 ]
Post subject: 

Já og þó þú takir vélina úr E30 þá er þetta ennþá E30 eins og ég sagði áðan :wink:

Author:  gstuning [ Mon 01. Mar 2004 14:38 ]
Post subject: 

Ahhh,

E30 325i er hann :)
og það getur ekki breyst,

Blæjan mín verður enn 325i blæja, þótt að það sé komin 318i vél í hann

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/