bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rúðuþurrku-vesen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4782 |
Page 1 of 1 |
Author: | poco [ Mon 01. Mar 2004 09:11 ] |
Post subject: | Rúðuþurrku-vesen |
Sælir Ég er í stórkostlegum vandræðum. Rúðuþurrkurnar gáfu sig ![]() Ég vill taka það fram að ég er ekki klár á bíla-tækni-málfarið en ég geri mitt besta til að gera mig skiljanlegan. Tappinn sem kúlann á arminum, sem stýrir þurrkunni bílstjóramegin, er orðinn slitinn og kúlann helst ekki í. M.ö.o. mig vantar nýjan tappa. Eða nýjan arm. Ég er búinn að tala við B&L og ég þarf auðvita að kaupa allt unit-ið (sem er ekki til og þarf að panta u.þ.b. 25þús) Ég er ekki enn búinn að hringja í TB. Viljið þið vera svo vænir að hjálpa mér ef þið getið. |
Author: | poco [ Mon 01. Mar 2004 09:51 ] |
Post subject: | |
Buinn að tala við TB og þeir eiga þetta ekki, verða líklega að panta þ.a. þetta fer að verða spurning um partasölu. Einhverjar hugmyndir?? |
Author: | arnib [ Mon 01. Mar 2004 09:59 ] |
Post subject: | |
Hvað ertu nákvæmlega að spurja um? ... Hvort að einhver eigi þetta til? Því að þá á þetta heima í Varahlutir Óskast.. |
Author: | poco [ Mon 01. Mar 2004 10:06 ] |
Post subject: | |
Þúsund afsakanir, ég er ekki vaknaður ennþá. Ég gleymdi að taka það fram að ég er á '97 532 E39. Fyrst af öllu vantar mig ráð. Hvort einhver hafi góða hugmynd (reynslu) um hvernig ég beri mig að, ef ekki þá fer ég að fiska eftir varahlutum. |
Author: | Heizzi [ Mon 01. Mar 2004 17:16 ] |
Post subject: | |
poco wrote: Þúsund afsakanir, ég er ekki vaknaður ennþá.
Ég gleymdi að taka það fram að ég er á '97 532 E39. Fyrst af öllu vantar mig ráð. Hvort einhver hafi góða hugmynd (reynslu) um hvernig ég beri mig að, ef ekki þá fer ég að fiska eftir varahlutum. 523 væntanlega ![]() |
Author: | poco [ Tue 02. Mar 2004 09:04 ] |
Post subject: | |
Skarplega athugað! Annars er ég búinn að redda þessu, takk. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |