bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Strut braces - ál eða stál?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47741
Page 1 of 1

Author:  srr [ Sun 24. Oct 2010 18:06 ]
Post subject:  Strut braces - ál eða stál?

Ég er mikið að spá í að kaupa mér strut brace að framan í E28 535i.
Skiptir einhverju máli hvort það sé úr stáli eða áli upp á notkunargildið að gera.
Er ekki bara málið að álið er léttara?

Author:  Lindemann [ Sun 24. Oct 2010 19:46 ]
Post subject:  Re: Strut braces - ál eða stál?

þetta þarf náttúrulega að vera sterkt uppá að gera eitthvað gagn. Það er sjálfsagt í lagi að það sé úr áli ef það er þokkalega massívt og svignar ekki.

Author:  Alpina [ Sun 24. Oct 2010 21:24 ]
Post subject:  Re: Strut braces - ál eða stál?

Lindemann wrote:
þetta þarf náttúrulega að vera sterkt uppá að gera eitthvað gagn. Það er sjálfsagt í lagi að það sé úr áli ef það er þokkalega massívt og svignar ekki.


maður hefur heyrt margar útfærslur af þessu

en AL er einungis með 2.7 í eðlisþyngd á móti FE 7.8 :shock:

þannig að helmingi efnismeira ál er samt léttara :thup:

Author:  maxel [ Wed 27. Oct 2010 04:47 ]
Post subject:  Re: Strut braces - ál eða stál?

Bíllinn á örugglega eftir að undirstýra með stálstífu því hún er örugglega svona kílói þyngri.

Author:  oddur11 [ Wed 27. Oct 2010 04:53 ]
Post subject:  Re: Strut braces - ál eða stál?

maxel wrote:
Bíllinn á örugglega eftir að undirstýra með stálstífu því hún er örugglega svona kílói þyngri.


HAHAHA

myndi nú bara pæla í þvi að hún sé nóu sterk svo hún brotni ekki

sem minir mig á eitt..... :hmm:

Author:  íbbi_ [ Thu 28. Oct 2010 14:37 ]
Post subject:  Re: Strut braces - ál eða stál?

stífan mín er úr chromoly, er það ekki option?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/