Ég tók nokkur 0-100km/klst (ekki 0-60mph!!) ferðir áðan því ég hafði ekkert að gera og var að forvitnast hversu snöggur bíllinn væri. Ég hætti um leið og kom umferð þ.a. ég gat ekki tekið fleiri ferðir sem er nokkur synd því ég var fyrst að átta mig á því hvernig á að spyrna þegar ég hætti.
Aðstæður voru ágætar en mættu auðvitað vera betri þar sem það var ekkert rosalegt grip á götunni og þessu örmjóu vetradekk eru ekki alveg að kötta þetta en ég er samt sem áður nokkuð ánægður.
Mælingar voru gerðar með AP-22 mælitæki frá
http://www.race-technology.com sem á að mæla með innan við 1% skekkju.
__________________________________________________________
Start Speed 0.0kph
kph s g km hp
10.0 0.50 0.62 0.000 31
20.0 0.97 0.60 0.002 63
30.0 1.43 0.62 0.005 98
40.0 1.87 0.63 0.010 133
50.0 2.36 0.54 0.016 143
60.0 3.22 0.46 0.029 148
70.0 3.86 0.40 0.041 155
80.0 4.62 0.36 0.057 162
90.0 5.87 0.31 0.086 161
100.0 6.94 0.25 0.115 152
Pk Power: 63.4kph 3.39s 0.032km 177hp
Peak G: 36.4kph 1.71s 0.008km 0.64g
__________________________________________________________
Start Speed 0.0kph
kph s g km hp
10.0 0.52 0.58 0.000 3
20.0 0.92 0.69 0.002 72
30.0 1.35 0.66 0.005 103
40.0 1.81 0.59 0.009 125
50.0 2.34 0.49 0.016 131
60.0 3.37 0.41 0.032 135
70.0 4.02 0.40 0.044 155
80.0 4.76 0.35 0.059 160
90.0 5.63 0.32 0.080 164
100.0 6.85 0.26 0.112 156
Pk Power: 96.0kph 6.43s 0.101km 179hp
Peak G: 21.0kph 0.96s 0.002km 0.69g
__________________________________________________________
Bara nokkuð sáttur eins og ég sagði og hann virðist alveg vera að skila því sem hann á að skila þar sem bíllinn er alveg stock. Uppgefinn 0-100kph tími er um 6.8sek og 0-60mph um 6.3sek.