bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 0-100km/klst
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég tók nokkur 0-100km/klst (ekki 0-60mph!!) ferðir áðan því ég hafði ekkert að gera og var að forvitnast hversu snöggur bíllinn væri. Ég hætti um leið og kom umferð þ.a. ég gat ekki tekið fleiri ferðir sem er nokkur synd því ég var fyrst að átta mig á því hvernig á að spyrna þegar ég hætti.

Aðstæður voru ágætar en mættu auðvitað vera betri þar sem það var ekkert rosalegt grip á götunni og þessu örmjóu vetradekk eru ekki alveg að kötta þetta en ég er samt sem áður nokkuð ánægður.

Mælingar voru gerðar með AP-22 mælitæki frá http://www.race-technology.com sem á að mæla með innan við 1% skekkju.
__________________________________________________________
Start Speed 0.0kph
kph s g km hp
10.0 0.50 0.62 0.000 31
20.0 0.97 0.60 0.002 63
30.0 1.43 0.62 0.005 98
40.0 1.87 0.63 0.010 133
50.0 2.36 0.54 0.016 143
60.0 3.22 0.46 0.029 148
70.0 3.86 0.40 0.041 155
80.0 4.62 0.36 0.057 162
90.0 5.87 0.31 0.086 161
100.0 6.94 0.25 0.115 152

Pk Power: 63.4kph 3.39s 0.032km 177hp
Peak G: 36.4kph 1.71s 0.008km 0.64g
__________________________________________________________

Start Speed 0.0kph
kph s g km hp
10.0 0.52 0.58 0.000 3
20.0 0.92 0.69 0.002 72
30.0 1.35 0.66 0.005 103
40.0 1.81 0.59 0.009 125
50.0 2.34 0.49 0.016 131
60.0 3.37 0.41 0.032 135
70.0 4.02 0.40 0.044 155
80.0 4.76 0.35 0.059 160
90.0 5.63 0.32 0.080 164
100.0 6.85 0.26 0.112 156

Pk Power: 96.0kph 6.43s 0.101km 179hp
Peak G: 21.0kph 0.96s 0.002km 0.69g
__________________________________________________________

Bara nokkuð sáttur eins og ég sagði og hann virðist alveg vera að skila því sem hann á að skila þar sem bíllinn er alveg stock. Uppgefinn 0-100kph tími er um 6.8sek og 0-60mph um 6.3sek.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er flott maður, fínar tölur!

Átt þú þessa græju? Væri gaman að prófa þetta í M5....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já ég á svona tæki, keypti það síðasta sumar. Ekkert mál að mæla M5inn, þetta gengur á rafhlöðum og er fest með kennaratyggjói.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég væri líka til í að prufa þetta svona til að fá samanburð á þessum bílum hjá okkur. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 15:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru ágætistölur hjá þér - ef þú næðir aðeins nær 6 sek þá værir þú með alla þá hröðun sem þú þarft (í þennan bíl allavega) spurning hvort þær vélarbreytingar sem voru fyrirhugaðar myndu duga í það - kannski meira en nóg :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég held ég geti alveg fullyrt að ég geti náð þessum tíma nálægt 6.5sek á góðum degi. Svo eftir smá breytingar og dekk ætti tíminn að vera mjög nálægt 6sek sem er bara mjög gott.

Svo má alltaf breyta slatta og ná þessu vel undir 6 en það kostar náttúrlega bara nóg af $$$$$$$$$$$$$$$$$

Annars finnst mér nú skemmtilegra að fara hratt í beygjur og henda afturhlutanum aðeins til í spóli :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Svezel wrote:
Ég held ég geti alveg fullyrt að ég geti náð þessum tíma nálægt 6.5sek á góðum degi. Svo eftir smá breytingar og dekk ætti tíminn að vera mjög nálægt 6sek sem er bara mjög gott.

Svo má alltaf breyta slatta og ná þessu vel undir 6 en það kostar náttúrlega bara nóg af $$$$$$$$$$$$$$$$$

Annars finnst mér nú skemmtilegra að fara hratt í beygjur og henda afturhlutanum aðeins til í spóli :P


Skemmtilegt þetta afturhjóladrif :D
Er bíllinn með læsingu?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já hann er læstur, hefði ekki keypt hann annars :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
VVááááááá þetta er ótrúlegt..........
minn er gefinn 6.5 0-100 og 14.5-14.7 1/4 míla

:x :x :x :x :x :x :x :x :x :x :x


en vel gert 8) 8) 8) 8) 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 21:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Flottar tölur :D . En hvar fæst þessi mælir ? Pantaðir þú hann á netinu eða fæst hann hérna á klakanum ??

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 22:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Alpina wrote:
VVááááááá þetta er ótrúlegt..........
minn er gefinn 6.5 0-100 og 14.5-14.7 1/4 míla


Þinn er líka slatta nær öðru tonninu. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já 540 er fljótur nafni, þú verður að leyfa mér að sjá tækið þegar það kemur til landsins og svo kannski að maður spyrni einu sinni við þig...

Ég pantaði þetta af http://www.race-technology.com, þeir eru með online-kreditkorta-order dæmi og senda svo hingað.

Þarf að taka fleiri ferðir fljótlega til að ná pottþéttum tíma og svo ef maður breytir einhverju til að sjá hvort einhverju munar.

Það er nú ekki mikið mál líka að leyfa mönnum að prófa þetta til að vita hvað bílarnir eru að gera. Verður t.d. fínt á brautinni í sumar

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Já 540 er fljótur nafni, þú verður að leyfa mér að sjá tækið þegar það kemur til landsins


Stefni á að vera kominn á bílinn fyrir 19032004

kt undirritaðs er 190364-xxxx þannig að mikið er í húfi :oops:
:wink: :wink: :wink: :wink: :wink:
ps er að fara til DK á föstudag og mun setja bílinn í skip á Þriðjudag
svo með lukku í hendi þá,,,,,,,,,,,..............::::::: :?: :?: :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he fín fertugsgjöf að þeysa um að tækinu á afmælisdaginn. Gangi þér vel að ferja :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 23:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
540 :lol:

Varstu ekki einmitt að selja 530 eða 535 um daginn? ;-)

Sniðugt plan, spurning hvort maður ætti ekki að fara að fá sér eitthvað x30 ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group