bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E21 litir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4739
Page 1 of 2

Author:  jens [ Fri 27. Feb 2004 13:16 ]
Post subject:  E21 litir

Vitið þið um síðu þar sem ég get séð orginal E21 boddy litina.

Author:  O.Johnson [ Fri 27. Feb 2004 13:39 ]
Post subject: 

http://www.bmwinfo.com/23130.html

Author:  Djofullinn [ Fri 27. Feb 2004 19:13 ]
Post subject: 

Hérna er eitthvað af litunum. Þetta er fyrir '81 320

Image

Author:  jens [ Sun 29. Feb 2004 17:57 ]
Post subject: 

Er Alpine White málið á E21 eða er það bara tilviljun að bílarnir hjá bebecar og Djöflinum eru með þennan lit. Hvað með svartan...

Author:  bebecar [ Sun 29. Feb 2004 22:39 ]
Post subject: 

Ég þarf einmitt að fá blandað fyrir mig lakk á morgun á spreybrúsa í Alpine White, hvert ætti ég að fara til að fá það gert?

Author:  Logi [ Sun 29. Feb 2004 23:07 ]
Post subject: 

Bílanaust t.d.

Ef þú biður um lit nr 146, vertu þá bara viss um að tilgreina að hann er Alpinweiss. Annars gætiru fengið beinhvítan sem er líka nr 146 og var á bílum uppúr 1950 :roll: Lenti í því einusinni :x

Author:  bebecar [ Sun 29. Feb 2004 23:45 ]
Post subject: 

Hehe - ok! Þá er það Bílanaust í hádeginu á morgun!

Author:  Djofullinn [ Mon 01. Mar 2004 00:04 ]
Post subject: 

jens wrote:
Er Alpine White málið á E21 eða er það bara tilviljun að bílarnir hjá bebecar og Djöflinum eru með þennan lit. Hvað með svartan...

Minn er reyndar ekki Alpine White, þetta er hvítari litur ;)

Author:  rutur325i [ Mon 01. Mar 2004 01:44 ]
Post subject: 

bebecar : þú getur líka farið í íslakk sem staðsett er í auðbrettu kópavogi , þeir eru með ppg og hef ég verslað nokkra brúsa hjá þeim og aldrei hefur það klikkað

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 09:01 ]
Post subject: 

OK, PPG - er það framleiðandinn af lakkinu? Hvað kostar að láta blanda á brúsa fyrir sig - er þetta ekki rándýrt?

Author:  arnib [ Mon 01. Mar 2004 09:20 ]
Post subject: 

Lakkið kostar um 1200 krónur minnsta eining sem þú getur keypt,
og slíkt magn (kvartlíter minnir mig) passar á tvo spreybrúsa.

Spreybrúsinn sjálfur kostar 900 krónur
og þar af leiðandi ætti allur pakkinn að vera um 4000 krónur.

(sést glögglega hversu hratt sprautukanna borgar sig ef maður sprautar mikið :roll: )

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 09:23 ]
Post subject: 

Já - satt segir þú. En ég vona að þetta sé nóg í bili.

Annars væri ég nú mest til í að eiga sandblástursgræju og sprautukönnu. Maður kæmist ansi lang á því...

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 12:47 ]
Post subject: 

Jæja, ég fékk þessa fínu þjónustu hjá Íslakk, blandaði þetta fyrir mig á einn spreybrúsa, afgangin í dollu, fituleysi og glærubrúsa líka allt á 4300 kall. Bara nokkuð sáttur við það.

Nú er ég búin að eyða 10 þús í "smá" lakk viðgerðir - best að gera þetta almennilega fyrst maður er byrjaður. Ég ætlaði bara að bletta í og pússa upp 3 ryðbólur :lol:

Author:  Logi [ Mon 01. Mar 2004 13:22 ]
Post subject: 

Svona fer þetta oft :lol: Þegar maður byrjar þá vindur þetta uppá sig!

Author:  jens [ Mon 01. Mar 2004 14:22 ]
Post subject: 

Íslakk topp menn , kaupi alltaf lakk hjá þeim. :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/