bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spurning um e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4737
Page 1 of 1

Author:  Jónki 320i ´84 [ Fri 27. Feb 2004 11:25 ]
Post subject:  Spurning um e30

ég var í gær að keyra heim svo þegar ég er
rétt ókominn heim þá byrjar olíuljósið að flökta aðeins,
kemur semsagt mjög dauft rautt ljós, ekki alveg eins og þegar maður startar bílnum.
Þá drap ég á bílnum og fór út og athugaði olístöðuna og hún var svona allt í lagi,
vantaði svona hálfan líter þannig
að ég kláraði að keyra heim og fór svo og keypti olíu og bætti á
en það breytti engu þetta kom ennþá. Ef að það skiptir einhverju
máli þá byrjaði bílinn að leka vatni nýlega, ekki úr vatnskassanum
heldur úr einhverju rétt fyrir aftan hann og ég ætlaði að
fara í dag að skoða það en þorði bara ekki að keyra bílinn í vinnuna.

Veit einhver afhverju ljósið kemur?????

Author:  Bjarki [ Fri 27. Feb 2004 11:45 ]
Post subject: 

Olíuþrýstingsskynjarinn getur verið að klikka.
Olíudælan getur verið orðinn léleg og nær ekki að ná upp þrýstingi.

Ég myndi mæla þrýstinginn á kerfinu, ef hann er í lagi þá myndi ég prófa nýjan/annan skynjara.
Annars ef kerfið heldur ekki þrýstingu þá skipa um olíudælu og keðju.

Reyndu að staðsetja lekann og stöðva, er ekki bara einhver vatnsslanga orðin of morkinn eftir öll þessi ár.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Fri 27. Feb 2004 11:50 ]
Post subject: 

takk fyrir svarið
prófa þetta
held einmitt að þetta sé bara einhver
slanga á vatnskassanum sem er farinn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/