bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða og skoða aftur!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47355
Page 1 of 2

Author:  Bandit79 [ Mon 04. Oct 2010 18:02 ]
Post subject:  Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða og skoða aftur!!

Félagi minn hér í DK keypti sér 523ia 1996 árg. fyrir stuttu.

Hraðamælir og eyðslumælir virka ekki. ABS ljós logar og ASC (antispin) logar einnig. Hann fékk að vita af bílasala og einnig frá öðru verkstæði að þetta gæti allt verið tengt dauðum ABS skynjara. Það var skipt um þennan skynjara í dag en ekkert hefur breyst allt logar og ekkert virkar. Bílinn fór í aflestur og þar sýndi aflesturinn þennan dauða skynjara. Öll öryggi eru heil og einnig virkar krúsið ekki útaf dauðum hraðamæli

Er þetta kannski spurning um að eyða út öllum villum í tölvuni aftur ? (aflestur var gerður á öðru verkstæði þar sem þeir höfðu ekki tíma til að skipta um skynjarann)

Eða einhverjar hugmyndir ?

Getur maður ekki sjálfur "rebootað" kerfinu eithvernveginn ? ( hef heyrt að aftengja rafgeymi í smástund gæti hjálpað)

Kv. Helgi

Author:  dropitsiggz [ Mon 04. Oct 2010 18:25 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Er þetta ekki eitthvað svipað?

http://www.bimmerfest.com/forums/archive/index.php/t-57010.html

Author:  Bandit79 [ Mon 04. Oct 2010 19:20 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

dropitsiggz wrote:


Þú ert nú meiri snillingurinn! :thup:

allavega eru þeir með nákvæmlega sömu vandamál og allt bendir á lélegt ABS module.

Author:  Danni [ Mon 04. Oct 2010 20:15 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Klárlega ABS Module.

Zed III á spjallinu lenti í svona með E39 540 sem hann átti, þá fékk hann að tengja minn abs module í bílinn hjá sér og þá lagaðist þetta hjá honum. Það er eiginlega besta leiðin til að vera 100%, að fá að prófa annan ABS module sem er örugglega í lagi.

Það er hægt að gera við þessa module-a líka, töluvert ódýrara en að kaupa nýjan. Veit ekki hvort það er boðið upp á svoleiðis í DK en hef séð þetta á ebay til dæmis.

Author:  Bandit79 [ Mon 04. Oct 2010 20:29 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Er búinn að kanna þetta aðeins og það er hægt að kaupa fullt af notuðum modules sem að virka frá 70 evrum og upp.

En þarf ekki að kóda þetta upp á nýtt þar sem þetta fer í annann bíl ?

Author:  JOGA [ Mon 04. Oct 2010 20:40 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Ég lenti í svipuðu en þá í E36. Þá var hraðamælir og það samt í lagi áfram.
Reyndist vera hringurinn sem ABS skynjarinn telur af. Hann var laus og því náði skynjarinn ekki að lesa.
Enn hitt hljómar samt líklegra í þessu tilviki.

Author:  Zed III [ Mon 04. Oct 2010 22:34 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Bandit79 wrote:
Er búinn að kanna þetta aðeins og það er hægt að kaupa fullt af notuðum modules sem að virka frá 70 evrum og upp.

En þarf ekki að kóda þetta upp á nýtt þar sem þetta fer í annann bíl ?


vertu viss um að þú kaupir ekki ónýtan módúl af einhverjum dela, þ.e. ekki kaupa nema það sé ábyrgð.

Ég las að það þyrfti að kóða en ég er ekki viss um það. Ég keypti viðgerð í gengum ebay í USA og það er líka boðið upp á þessa þjónustu í UK.

Author:  Bandit79 [ Mon 04. Oct 2010 22:55 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Zed III wrote:
Bandit79 wrote:
Er búinn að kanna þetta aðeins og það er hægt að kaupa fullt af notuðum modules sem að virka frá 70 evrum og upp.

En þarf ekki að kóda þetta upp á nýtt þar sem þetta fer í annann bíl ?


vertu viss um að þú kaupir ekki ónýtan módúl af einhverjum dela, þ.e. ekki kaupa nema það sé ábyrgð.

Ég las að það þyrfti að kóða en ég er ekki viss um það. Ég keypti viðgerð í gengum ebay í USA og það er líka boðið upp á þessa þjónustu í UK.


Já akkurat það þarf að passa sig á þessu. Það eru nokkrir með þessa þjónustu í DE s.s viðgerð á module

Author:  Zed III [ Mon 04. Oct 2010 23:09 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Bandit79 wrote:
Zed III wrote:
Bandit79 wrote:
Er búinn að kanna þetta aðeins og það er hægt að kaupa fullt af notuðum modules sem að virka frá 70 evrum og upp.

En þarf ekki að kóda þetta upp á nýtt þar sem þetta fer í annann bíl ?


vertu viss um að þú kaupir ekki ónýtan módúl af einhverjum dela, þ.e. ekki kaupa nema það sé ábyrgð.

Ég las að það þyrfti að kóða en ég er ekki viss um það. Ég keypti viðgerð í gengum ebay í USA og það er líka boðið upp á þessa þjónustu í UK.


Já akkurat það þarf að passa sig á þessu. Það eru nokkrir með þessa þjónustu í DE s.s viðgerð á module


fínt að láta gera við þetta, ástæðan fyrir því að þetta fer er sú að módúllinn er of nálægt eldgreininni og hitabreytingar valda því að lóðunin klikkar. Þetta er lagað með því að lóða módúlinn upp aftur og sennilega er eitthvað notað sem þolir hitann betur.

Author:  Danni [ Mon 04. Oct 2010 23:27 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Zed III wrote:
Bandit79 wrote:
Er búinn að kanna þetta aðeins og það er hægt að kaupa fullt af notuðum modules sem að virka frá 70 evrum og upp.

En þarf ekki að kóda þetta upp á nýtt þar sem þetta fer í annann bíl ?


vertu viss um að þú kaupir ekki ónýtan módúl af einhverjum dela, þ.e. ekki kaupa nema það sé ábyrgð.

Ég las að það þyrfti að kóða en ég er ekki viss um það. Ég keypti viðgerð í gengum ebay í USA og það er líka boðið upp á þessa þjónustu í UK.


Þegar þú settir minn module í, þurfti þá nokkuð að kóða? Var ekki bara sett í keyrt af stað? Mig minnir það allavega..

Author:  Zed III [ Tue 05. Oct 2010 08:03 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Danni wrote:
Zed III wrote:
Bandit79 wrote:
Er búinn að kanna þetta aðeins og það er hægt að kaupa fullt af notuðum modules sem að virka frá 70 evrum og upp.

En þarf ekki að kóda þetta upp á nýtt þar sem þetta fer í annann bíl ?


vertu viss um að þú kaupir ekki ónýtan módúl af einhverjum dela, þ.e. ekki kaupa nema það sé ábyrgð.

Ég las að það þyrfti að kóða en ég er ekki viss um það. Ég keypti viðgerð í gengum ebay í USA og það er líka boðið upp á þessa þjónustu í UK.


Þegar þú settir minn module í, þurfti þá nokkuð að kóða? Var ekki bara sett í keyrt af stað? Mig minnir það allavega..


neibb, það gekk beint á milli og ekkert vesen. Þessir bílar voru hinsvegar mjög nálægt hvorum öðrum í framleiðslutíma. Kannski þarf eitthvað að kóða ef meira munar á bílunum.

Author:  Bandit79 [ Wed 06. Oct 2010 00:19 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða!

Jæja við fundum annað module en málið er að það var ekki eins einfalt og við héldum. Bílinn er snemma 1996 og er þetta ABS ventlaboks/module 1 heil eining og ekki var hægt að taka aðeins modulið af eins og sést á myndum. Þannig að við þurftum að skipta út öllu draslinu og lofttæma kerfið eftir á. Á myndum er þetta Bosch 5.0 og 5.7 en á þessu stendur Bosh 34.71 og eru bremsurörin tengd aftan á og ekki ofan á eins og hitt sem er sýnt.

En þetta virkaði ekki :thdown: :argh: Ekkert hefur breyst og öll ljós loga ennþá, hraðamælir og eyðslumælir einnig.

Erum verða pínu ráðþrota með þetta rugl, og drengurinn er búinn að eyða hátt í 40.000,- í að reyna að fá þetta virka (nýr skynjari, ventlabox og vinna).


Er eithver möguleiki að það þurfi að kóða þetta inn upp á nýtt ? og ef að þetta væri bara dauður skynjari þá myndi allt hitt virka og einungis vera kveikt á ABS ljósinu ?

Author:  GriZZliE [ Fri 08. Oct 2010 17:46 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða og skoða aftu

Var ekki alveg örugglega skipt um abs skynjaran vinstra meginn (bílstjórameginn) að aftan?
Þar tekur e39 signalið fyrir hraðamælinn..

Author:  IvanAnders [ Fri 08. Oct 2010 18:52 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða og skoða aftu

Var keyptur OEM skynjari?

Author:  Alpina [ Sat 09. Oct 2010 10:09 ]
Post subject:  Re: Hjálp! 523ia 1996 ! E39 sérfræðingar skoða og skoða aftu

Hvernig væri bara að fara í www.edalbilar.is

mestu snillingar Íslands-sögunnar í BMW og Land-Rover

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/