bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Manual bremsur í stað power assisted bremsur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4730
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Thu 26. Feb 2004 19:08 ]
Post subject:  Manual bremsur í stað power assisted bremsur

http://www.mpbrakes.com/manual.htm

Hérna er linkur sem ég fann og ég er verulega að spá í að fara yfir í manual,

eins og sést á myndunum
Image


THE EFFECT OF PEDAL RATIO AND BORE SIZE ON HYDRAULIC PRESSURE OUTPUT
Ratio Bore lbs input PSI out
6:1 1 1/8 75 453
6:1 1 75 573

5:1 1 1/8 75 377
5:1 1 75 477

4:1 1 1/8 75 302
4:1 1 75 382


Sko það er ekkert mál að laga til bremsu pedallann og það til að breyta hlutföllunum en mig vantar að vita hvernig þetta virkar frá þeim sem þekkja til,,
T,d hvað er mikill bremsu þrýstingur í venjulegum BMW með power assisted bremsur, ef það er eitthvað í grend við 550psi þá ætti þetta að ganga fínt

ég þoli ekki að þurfa að nota hydraulic kerfið og remote vacuum verður ekki hægt að kaupa fyrr en eftir einhverja mánuði, þannig að ég er verulega að spá í þessum möguleika, sparar möguleika á einhverju til að bila þannig að mér líst andskoti vel á þetta

P.S
Ég myndi ekki kaupa það sem er á boðstólunun þarna heldur versla af demontweeks,

Author:  ses [ Fri 27. Feb 2004 20:48 ]
Post subject: 

Ég veit ekki hvaða þrýsting BMW bremsukerfi geta gefið frá sér en ég las í Car Mechanics að "Hydrolic pressure in a modern system can be very high, with anything up to 2000 psi being exerted during heavy braking, ...".

BMW eru líklega ekki þekktir fyrir að vera lélegri en aðrir, svo það má líklega reikna með að 550 psi, sé ekki úr myndinni ;)

Heh, gæti náttúrulega verið að ég hafi misskilið pælingarnar þinar :p

Author:  gstuning [ Sat 28. Feb 2004 14:32 ]
Post subject: 

Málið er bara að þeir nota þetta á gömul hot roddum og dóti sem er mikið þyngra en bílinn minn,

þannig að maður myndi halda að ef væri hægt að ná réttum þrýsting þá myndi þetta ganga upp

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/