| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 handbremsu útíhersla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47249 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Tue 28. Sep 2010 22:37 ] |
| Post subject: | E30 handbremsu útíhersla |
Var að skipta um borða í handbremsunni hjá mér og útiherslu róna/systemið. Hvernig virkar þetta, á þetta ekki að herða sjáfkrafa út í þegar maður bakkar? |
|
| Author: | jon mar [ Tue 28. Sep 2010 23:11 ] |
| Post subject: | Re: E30 handbremsu útíhersla |
jens wrote: Var að skipta um borða í handbremsunni hjá mér og útiherslu róna/systemið. Hvernig virkar þetta, á þetta ekki að herða sjáfkrafa út í þegar maður bakkar? http://www.pelicanparts.com/bmw/techart ... ke_adj.htm http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1136818 Og svo voru fleiri linkar, en ég nenni ekki að pósta þeim |
|
| Author: | jens [ Wed 29. Sep 2010 00:03 ] |
| Post subject: | Re: E30 handbremsu útíhersla |
... þannig að maður á að skúfa stilliskrúfuna á milli borðana eins mikið út og maður getur upp á að koma skálinni yfir, svo fín stilla á strekkjaranum við handfangið |
|
| Author: | jon mar [ Wed 29. Sep 2010 00:18 ] |
| Post subject: | Re: E30 handbremsu útíhersla |
jens wrote: ... þannig að maður á að skúfa stilliskrúfuna á milli borðana eins mikið út og maður getur upp á að koma skálinni yfir, svo fín stilla á strekkjaranum við handfangið Nei, setur skálina yfir, svo stillirðu útíhersluna í gegnum eitt af boltagötunum, ss ýtir tannhjólinu til með skrúfjárni og snýrð skálinni stöku sinnu til að athuga hvernig herslan er. Gott að taka í handfangið við og við til að taka af allann vafa með stillingarnar á meðan maður er að nudda í þessu. Svo þegar þú ert búinn að herða nóg til að geta ekki snúið skálinni, þá slakaru niður svona 2-4 hök og segir þetta gott ef hann sleppir skálinni. Að mínum dómi eru stilliskrúfurnar inni bara til að taka slakann af kapplinum og búið, ekki til að herða útí þannig lagað. Ég geri þetta svona einu sinni á tveggja ára fresti hjá mér, auk þess sem ég hef stillt og tekið handbremsu-unit smá í gegn í nokkrum öðrum bmw bílum. Þetta er vægast sagt leiðinlegt verk.... |
|
| Author: | jens [ Wed 29. Sep 2010 08:36 ] |
| Post subject: | Re: E30 handbremsu útíhersla |
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|