bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 06. Aug 2025 10:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 28. Sep 2010 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Var að skipta um borða í handbremsunni hjá mér og útiherslu róna/systemið.
Hvernig virkar þetta, á þetta ekki að herða sjáfkrafa út í þegar maður bakkar?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Sep 2010 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
jens wrote:
Var að skipta um borða í handbremsunni hjá mér og útiherslu róna/systemið.
Hvernig virkar þetta, á þetta ekki að herða sjáfkrafa út í þegar maður bakkar?



http://www.pelicanparts.com/bmw/techart ... ke_adj.htm

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1136818


Og svo voru fleiri linkar, en ég nenni ekki að pósta þeim :)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Sep 2010 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
... þannig að maður á að skúfa stilliskrúfuna á milli borðana eins mikið út og maður getur upp á að koma skálinni yfir, svo fín stilla á strekkjaranum við handfangið :|

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Sep 2010 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
jens wrote:
... þannig að maður á að skúfa stilliskrúfuna á milli borðana eins mikið út og maður getur upp á að koma skálinni yfir, svo fín stilla á strekkjaranum við handfangið :|


Nei, setur skálina yfir, svo stillirðu útíhersluna í gegnum eitt af boltagötunum, ss ýtir tannhjólinu til með skrúfjárni og snýrð skálinni stöku sinnu til að athuga hvernig herslan er. Gott að taka í handfangið við og við til að taka af allann vafa með stillingarnar á meðan maður er að nudda í þessu. Svo þegar þú ert búinn að herða nóg til að geta ekki snúið skálinni, þá slakaru niður svona 2-4 hök og segir þetta gott ef hann sleppir skálinni.

Að mínum dómi eru stilliskrúfurnar inni bara til að taka slakann af kapplinum og búið, ekki til að herða útí þannig lagað.


Ég geri þetta svona einu sinni á tveggja ára fresti hjá mér, auk þess sem ég hef stillt og tekið handbremsu-unit smá í gegn í nokkrum öðrum bmw bílum.


Þetta er vægast sagt leiðinlegt verk....

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Sep 2010 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
:thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 66 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group