bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 felgur á E60, mun það passa?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47144
Page 1 of 1

Author:  bErio [ Wed 22. Sep 2010 17:48 ]
Post subject:  E39 felgur á E60, mun það passa?

Ég er að selja E39 M5 replicur og fékk spurningu um hvort að það myndi passa á E60 545
Getur einhver fróður svarað mér því?

Author:  Axel Jóhann [ Wed 22. Sep 2010 19:55 ]
Post subject:  Re: E39 felgur á E60, mun það passa?

Það fer alveg SVAKALEGA eftir offsetti. :) og auðvitað ef miðjuhringurinn er fyrir e39 þá þarf miðjuhring.

Author:  Danni [ Wed 22. Sep 2010 20:26 ]
Post subject:  Re: E39 felgur á E60, mun það passa?

Ætti að sleppa með miðjurhringjum.

Ef það er eitthvað spursmál um offset þá er alltaf hægt að skella þeim undir E60 bílinn til að máta en ég mæli ekki með að keyra mikið án miðjurhingjanna. Centerbore á E39 er 74,1mm en á öllum öðrum BMW-um er það 72,6mm

Author:  bErio [ Wed 22. Sep 2010 21:53 ]
Post subject:  Re: E39 felgur á E60, mun það passa?

Þetta á víst að passa
Sama offset

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/