bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bensíneyðsla 525...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47098
Page 1 of 1

Author:  Vlad [ Mon 20. Sep 2010 09:22 ]
Post subject:  Bensíneyðsla 525...

Jæja, enn og aftur eru einhver leiðindi í gangi...

Núna er það svo að bíllinn minn er að eyða meira utanbæjar en innan, hann er í svona 11 lítrum hjá mér oftast innanbæjar og 8-9 utanbæjar. En nei nei, núna þegar ég ætla að keyra á milli Selfoss og Eyrarbakka í gær tekur hann upp á því að vera sulla 13-15 lítrum á hundraðið á 90-100 km/h en er ennþá í eðlilegri eyðslu innanbæjar.

Grunar svona helst bensíndæluna en hef ekki ennþá gefið mér tíma í að kíkja á þetta svo ég var að spá hvort einhver hefði einhverjar hugmyndir hvað er í gangi þar sem ég er að verða langþreyttur á því að þegar ég laga einn hlut þá fer annar :evil:

Author:  Vlad [ Wed 22. Sep 2010 01:05 ]
Post subject:  Re: Bensíneyðsla 525...

Somebody someone?

Kíkti eitthvað á dæluna... virtist vera í lagi en þarf eitthvað kíkja betur.

Btw bíllinn þarf einnig að vera í 2600-2800 snuningum til að halda jöfnum hraða á 100km/h...

Author:  kalli* [ Wed 22. Sep 2010 08:59 ]
Post subject:  Re: Bensíneyðsla 525...

Er ekki gott að byrja á því að láta lesa tölvuna í bílnum ?

Author:  Rafnars [ Wed 22. Sep 2010 11:31 ]
Post subject:  Re: Bensíneyðsla 525...

Vlad wrote:
Somebody someone?

Kíkti eitthvað á dæluna... virtist vera í lagi en þarf eitthvað kíkja betur.

Btw bíllinn þarf einnig að vera í 2600-2800 snuningum til að halda jöfnum hraða á 100km/h...


er það ekki svarið við aukinni bensíneyðslu :roll:

En eins og Kalli sagði þá er sniðugt að láta lesa bílinn til að byrja með, getur verið erfitt/ómögulegt að finna bilanir handvirkt

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/