bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kertin öll í olíu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47070
Page 1 of 2

Author:  kalli* [ Sat 18. Sep 2010 22:21 ]
Post subject:  Kertin öll í olíu

Sælir öll, erum að kíkja á kertin og kom í ljós að númer 2 (frá framenda og innfyrir) er allt út í olíu, vita menn hvað þetta er ? :|

Author:  gardara [ Sat 18. Sep 2010 22:22 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Líklegast farin ventlalokspakkning :)

Kostar ný einhvern 7þ kall í TB


Gæti líka bara verið laus kerti... prófaðu að þurrka þetta upp, herða kertin í og athuga aftur eftir nokkra daga.

Author:  Danni [ Sat 18. Sep 2010 22:40 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

gardara wrote:
Líklegast farin ventlalokspakkning :)

Kostar ný einhvern 7þ kall í TB


Gæti líka bara verið laus kerti... prófaðu að þurrka þetta upp, herða kertin í og athuga aftur eftir nokkra daga.


Þetta var einmitt málið þegar öll kertin á öðru heddinu voru löðrandi í olíu á 540 hjá mér. En það er miklu auðveldara að skipta um þetta á 316 en 540.

Author:  jon mar [ Sat 18. Sep 2010 23:13 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Danni wrote:
gardara wrote:
Líklegast farin ventlalokspakkning :)

Kostar ný einhvern 7þ kall í TB


Gæti líka bara verið laus kerti... prófaðu að þurrka þetta upp, herða kertin í og athuga aftur eftir nokkra daga.


Þetta var einmitt málið þegar öll kertin á öðru heddinu voru löðrandi í olíu á 540 hjá mér. En það er miklu auðveldara að skipta um þetta á 316 en 540.


325i :wink:

Author:  Danni [ Sat 18. Sep 2010 23:19 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

jon mar wrote:
Danni wrote:
gardara wrote:
Líklegast farin ventlalokspakkning :)

Kostar ný einhvern 7þ kall í TB


Gæti líka bara verið laus kerti... prófaðu að þurrka þetta upp, herða kertin í og athuga aftur eftir nokkra daga.


Þetta var einmitt málið þegar öll kertin á öðru heddinu voru löðrandi í olíu á 540 hjá mér. En það er miklu auðveldara að skipta um þetta á 316 en 540.


325i :wink:


Auðvitað, þetta er sá bíll! En það er samt auðveldara en á 540 hehee

Author:  kalli* [ Sun 19. Sep 2010 01:07 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Þetta getur samt ekki valdið því að bíllinn fari ekki í gang :? Virðist svo mikið vera vaccum leki en hann finnst bara EKKI.

Author:  Saxi [ Sun 19. Sep 2010 10:30 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Áður en þú getur sett í gang verðurðu þurrka þetta allt vel. Ef það er olía á kertum eða í gúmíinu sem fer á kertin getur það valdið því að hann gangi ekki á þeim cylendrum. Gúmíin geta stútfyllst af olíu.

Author:  Axel Jóhann [ Mon 20. Sep 2010 00:32 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Þetta er mjög algengt á bmw vélum, ég set alltaf smá pakkningalím með nýrri pakkningu í hálfmánana aftan á heddinu og í kringum kertin.

Author:  BlitZ3r [ Mon 20. Sep 2010 12:08 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Ekkert ólíklegt að bíllinn fari ekki í gang þegar öll götinn eru full af olíu.
kom fyrir á bílnum mínum og hann gekk á 4-5 cyl
Aðalástæðann var að máninginn var flögnuð af í kirngum kertagötinn og pakkningin þétti ekki að

Author:  Maddi.. [ Mon 20. Sep 2010 16:23 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Þetta er einmitt að öllum líkindum ástæðan fyrir truntuganginum í mínum.
Ef svo er ég er ég helvíti sáttur við að það sé ekki eitthvað meira.

Author:  agustingig [ Mon 20. Sep 2010 16:58 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Ekki getur þetta verið ástæðan fyrir því að minn gengur hægaganginn í svona 500rpm? bara þegar hann er heitur samt,, setti hann í gang í morgun og þá gekk hann þessi venjulegu 750rpm c-a,, en þegar ég er búinn að keyra í svona hálftíma þá stoppa ég á ljósum og þá gengur hann í 500,, og hristist allur,,?? er þetta ekki bara skrúfan á spjaldhúsinu orðin eydd? helt það, en þá fór maddi að tala um truntu gang utaf þessu?? :oops: :mrgreen:

Author:  gardara [ Mon 20. Sep 2010 17:53 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Oft er hægt að sjá hvort pakkningin sé orðin léleg... Þá byrjar olía að leka meðfram ventlalokinu....

Annars er lítið mál að kippa ventlalokinu af og skoða pakkninguna....

Author:  Axel Jóhann [ Mon 20. Sep 2010 20:01 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Það er oft sem BARA miðjupakkningarnar yfir kertagötunum leka, EKKI HINAR.

Author:  kalli* [ Mon 20. Sep 2010 22:43 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

Bíllinn fer í viðgerð á morgun, mjög spenntur á að sjá hvort að þetta lagist, er ekki alveg að þola það að taka strætó mikið lengur. :|

Author:  Ívarbj [ Tue 21. Sep 2010 00:29 ]
Post subject:  Re: Kertin öll í olíu

kalli* wrote:
Bíllinn fer í viðgerð á morgun, mjög spenntur á að sjá hvort að þetta lagist, er ekki alveg að þola það að taka strætó mikið lengur. :|


Póstar inn niðurstöðum :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/