bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 06. Aug 2025 13:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 17. Sep 2010 10:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 01:25
Posts: 151
Sælir spjallverjar er með eitt vandamál sem hrjáir bílnum mínum(2003 318i m. 2l vélinni), það hrjáir honum engan veginn í akstri einungis þegar hann er kaldur og í nokkrar sek.

Þegar ég kveikji á bílnum þá gengur hann venjulega en þegar ég set hann í (ssk) R eða D án þess að snerta bensíngjöfina glymur alveg þokkalega hátt í vélinni. Vandamálið hættir um leið og vélinn fer á snúning í gír ATH vandamálið er ekki til staðar ef bílinn er í park. Endilega ef þið hafið lennt í þessu eða vitið hvað gæti verið vandamálið endilega látið ljós ykkar skína.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 17:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 01:25
Posts: 151
búið að redda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 17:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
endilega posta lausninni á vandamálinu ef ske kynni að einhver lendi í því sama og þú :)

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
doddi1 wrote:
endilega posta lausninni á vandamálinu ef ske kynni að einhver lendi í því sama og þú :)


Sammála

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 14:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 01:25
Posts: 151
þetta var s.s. strekkjarinn fyrir viftureimina ( hann var brotinn og á ekki að geta snúiðst, en gerði það ) var einmitt að leita í viðgerðarnótum á bílnum og þetta virðist hafa gerst áður þannig að spurning hvort að þetta sé eithvað problem með þessa vélartýpu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group