bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar pro hjálp - E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4664 |
Page 1 of 1 |
Author: | O.Johnson [ Sat 21. Feb 2004 23:16 ] |
Post subject: | Vantar pro hjálp - E30 |
Er það eðlilegt að það sé komið sót upp í soggrein ? ![]() Þetta er fremri kælirinn og viftan. Hvað er hann að kæla og til hvers eru tvær viftur ? Er þetta ekki eitthvað A/C dót sem er ekki nauðsinlegt fyrst að ég ætla ekki að hafa A/C í bílnum ? ![]() Hérna er vatnsdælan. Er ok að hún sé svona ryðguð ?, þ.e.a.s. dæluhjólið. ![]() Hér er vatnsláshúsið. Hvaða hvíta sull er þetta á endunum ? Er þetta ekki eitthvað úr kælivatninu ? ![]() |
Author: | Jökull [ Sun 22. Feb 2004 01:17 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki bara smá tæring á húsinu, og ég held að þetta sé bara drulla,olíulitur og reyndar líka sót sem fer framhjá stimplunum í sogreininni því að sveifarhúsöndunin liggur þangað. |
Author: | joiS [ Sun 22. Feb 2004 01:22 ] |
Post subject: | |
ég er ekki pro en ég hef nokkrar hugmyndir um hvað gæti verið að, þessi auka vifta að framan er fyrir a/c þegar a/c er í gangi erfiðar vélin töluvert meira og þess vegna er þessi auka vifta, mér dettur í hug að bíllinn þin sé frá suður evropu spán/italia, þetta rið í dæluni hef ég séð oft en þá oftast bíllinn hefur staðið lengi óhreyfður úti! Þetta gæti skemmt leguna í henni svo ég mæli með nýrri! Legan á eflaust ekki langt eftir. olían uppí soggrein það hefur eflaust verið komið slit í olíu eða stimpilhringi hjá þér og þegar bílinn sýgur loft, sýgur hann á mótu upp olíu sem fer einnig út um útblástur, einnig er mögulegt að ventlagúmin séu íllafarin. ég er bara að segja þér mína hugmynd af þessu hún þarf ekki að vera sú rétta! kv og von um að hann gangi hjá þér soon jois |
Author: | Stefan325i [ Sun 22. Feb 2004 01:53 ] |
Post subject: | |
þetta er allt eðlilegt viftan er AC vifta og þú þarft hana ekki ef þú sleppir ACinu ég man samt ekki eftir svona sóti í minni soggrein það var bara olía í minni soggrein það er eðlilegt. í sambandi við vatnsdæluna þá er þetta bara tæring þetta er ál hús og myndast bara með tímanum. Hvernig gengr annars með greiið er eitthvað að gerast ???????? |
Author: | O.Johnson [ Sun 22. Feb 2004 02:08 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Hvernig gengr annars með greiið er eitthvað að gerast ????????
Það er alltaf eitthvað að gerast, bara lítið í einu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |