bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hvað þýðir þetta inspection þetta kemur bara þegar maður setur í gang og svo bara búið þetta virðist eins og þetta eigi eitthvað að gera eða tékka en það er bara "Inspection svo einn gulur reitur og einn rauður" hvað gerir þetta á þetta að gera og er hann að láta vita að eitthvað sé komið á tíma,sé að hrynja eða bilað?

kv.BMW_Owner :burn:

p.s Just asking....þetta truflar ekkert bílinn (ekki svo ég viti) en alltaf gott að hafa allan varann á :P

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 13:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta þýðir að það er kominn tími á skoðun hjá þar til bærum aðila, t.d. B&L eða Tækniþjónustu Bifreiða.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
bara árlega skoðun eða af því honum finnst eitthvað vera að?

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Honum finnst bara vera kominn tími á að kíkja á sig.
Langar í nýja olíu og síur kannski og svona..

smá klapp á mallann

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
það var nú sett þessi fína olía á hann í gær en mælaborðið breyttist lítillega þó að gangurinn hafi verið allt annar en eru þeir í b&l ekki með eitthverja tölvu sem endurstillir þetta?? annars datt mér þetta bara í hug þegar ég var að skoða service manualið og þá sá ég að þetta ætti að keyra svona eftir mælaboðinu og koma eitthvað oilinspection og inspection og lalala eitthvað þannig og þetta gerði það ekki neitt....

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
verður að láta endurstilla þetta í tölvu

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 15:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
það er hægt að fara inná www.bmwe30.net stimla inn m40 í search fara neðst á listann, og þá kemur hvernig á að gera þetta skiptir held ég eingu hvaða bmw þú ert á eina sem maður þarf er einn stuttur vír :) ég gerði þetta í gær og það svínvirkaði.

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Settiru vír á milli 7 og 13 ??
þetta er ágætis ráð til að losna við ljósið, en um leið STEIKIRU Tölvuna í bílnum!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Haffi nei það er ekki alveg satt

Þetta gerir maður reglulega bara og þá haldast ljósin fjarri,
hver þarf bílinn til að segja sér að maður þarf að smyrja hann??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég las einhverstaðar að ef að maður gerir þetta oft þá steikist tölvan, og gaurinn sem átti 520 bílinn á undan mér hafði steikt tölvuna í honum með svona fúski :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það á að vera öryggi á vírnum líka, og það er bannað að fúska, gera þetta bara rétt,

og vandlega

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ætli það sé ekki ástæðan fyrir því að allt fór í steik :)
Hann lét ekki öryggið á oddinn :P

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 18:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég setti bara vírinn á milli, svissaði á bílinn, resettaði, og tók vírinn úr :) maður verður bara að hitta á réttu tenglana.

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
er ekki bara betra að fara með bílinn niðrí B&L og láta þá redda þessu en ég nenni ekki að standa í því að þeir sjá eitthvað dót sem er hrunið og kosti 100þús að láta gera við það og ég fái ekki bílinn fyrr en það er búið að gera við það....en annars kostar það eitthvað milljón að láta þá restarta þessari tölvu (það virðist vera fyrst að fólk vill frekar steikja tölvuna en að fara með bílinn niðrí B&L) :P

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 19:44 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
þú getur farið í bogl og látið slökkva á þessum ljósum þá setja þeir einhversskonar tæki í tölvuna á bílnum og þetta tekur sirka 2 mínotur og kostar ekki neitt gula og rauða ljósið er bara fyrir hefðbundna skoðun um leið og þeir eru búnir að skoða bílinn þá setja þeir þetta stykki í og ljósin fara skoðunin kostar um 25.000 kall hjá bogl þessi ljós eru ekki fyrir neina bilun eða slíkt

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group