bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ljósa pælingar
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 22:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Hæ allir

Ég er að skoða ljósa dótarí á www.ebay.de og sýnist að þetta komi ekki með perum, er nokkuð mál að fá réttar perur hér?

Vitið þið hvað er leyfilegt og hvað ekki í sambandi við litina á ljósunum?

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Samkvæmt íslenskum lögum meiga framljós á bílum aðeins vera hvít og gul...;) (fór akkurat og tékkaði á þessu niður á stöð þegar ég átti Carinuna og lét fletta uppá þessu fyrir mig ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ljósa pælingar
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 12:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
BMWmania wrote:
Hæ allir

Ég er að skoða ljósa dótarí á www.ebay.de og sýnist að þetta komi ekki með perum, er nokkuð mál að fá réttar perur hér?


Þú notar bara þær perur sem þú ert með fyrir í bílnum þínum og skiptir út þeim perum sem eru fyrir stefnuljósin og setur gular perur í staðinn (þ.e.a.s. ef þú ert að pæla í glærum stefnuljósum eða álíka). Færð perurnar t.d. í Bílanaust.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ef þú ætlar að panta eitthvað.. t.d. ljós, þá mælli ég með þessum.

http://search.stores.ebay.com/search/search.dll?query=bmw&srchdesc=y&sid=34372579&store=MakotoAutoTrends_com&colorid=6&fp=0&st=1

Ég pantaði frá honum þokuljós á bílinn minn.. þau komu fljótt, vel inn pökkuð og allt eins og það á að vera.

Heimasíðan hans er http://www.makotoautotrends.com

Þetta er (eins og gefur að skilja) ekki OEM BMW dót.. en þetta virkar ágætlega, sérstaklega mtt verðs.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group