bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 12:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Álfelgur passa ekki
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 11:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Þannig er mál með vexti að ég var að kaupa felgur (17" 215/45) með 5x112 gatadeilingu á Bensann minn. En málið er að felgan hún passa ekki upp á, s.s. er of langt frá "götunum" sem ég skrúfa boltana í til að ná festingu.
Það sem mér datt í hug að ég þyrfti að gera er að kaupa svona "space'ara" til að lengja festingarnar og kaupa líka lengri bolta.
Er eitthvað vit í þessu hjá mér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eru boltar eða rær á benz?

Spacer myndi bara ýta felgunni lengra frá disknum.

Ef það eru boltar í benz gætiru reynt að fá lengri bolta einhversstaðar.. :roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef það eru studdar eins og á Toyota t,d
þá geturru einfaldlega skipt um þá og fengið lengri

Ef það eru boltar þá þarftu að finna lengri bolta, talaðu við eitthvað af dekkjaverkstæðunum þá ættu að geta bent þér á þann sem þú þarft að tala við í sambandi við það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 16:17 
það er þá væntanlega of lítið centerbore á felgunum þannig að þú þyrftir
að fá þér spacera sem breyta centerboreinu eða láta einhvern pro
stækka centerboreið á felgunum. Það er ekkert sniðugt að fá sér
bara lengri bolta útaf því að þá getur felgan alltaf veri skökk


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 16:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Jáh, það er mikið vit í þessu sem oskard var að segja því að felgan passar ekki upp á diskana og væri því svona 5mm bil milli felgu og disks.
Er ekki hægt að fá svona stálplötu til að setja á milli til að fylla upp í bilið og kaupa sér síðan lengri bolta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 20:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Ein spurning félagar.
Hvernig veit ég hvort 235/45 dekk passa á álfeguna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ;)
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
það gengur sennilega en hvernig það lúkkar er annað mál þetta fer allt eftir breydd felgunar... ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Vá segi nú ekki annað,mörg skrítin svör :shock: :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hehe það sem ég á við að ef felgurnar eru of mjóar fyrir 235 dekkin þá geta þau bungast ;) þessvegna spurði ég um felgubreidd ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Mar 2004 15:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Það eru einhver númer inn í felgunum en ég þekki ekki muninn.... hvaða stærð þarf að hafa fyrir 235 dekk?
*edit: Ég athugaði málið... getur verið að hún sé 7,5 á breidd? Dugar það ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Mar 2004 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
7,5 er soldið lítið fyrir 235,,
7,5 er fínt fyrir 195-215 dekk

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Mar 2004 22:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Ok, þetta var nákvæmlega það sem ég þurfti að heyra ;)
Ég er einmitt með 215 á þeim núna.
Takk!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
fer líka eftir hæðinn á dekkjunum

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group