bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bensíneiðsla á BMW E34 540i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45987 |
Page 1 of 2 |
Author: | crashed [ Tue 20. Jul 2010 21:21 ] |
Post subject: | bensíneiðsla á BMW E34 540i |
er að spá í að kaupa mér BMW E34 540i 93 árgerð og var að spá hvort einhver viti um eiðsluna |
Author: | Alpina [ Tue 20. Jul 2010 21:24 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Menn eru ekki að kaupa 4.0L v8 og svo .. pæla í eyðslu ![]() en 16-20 innannbæjar og 10-15 á lang |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 20. Jul 2010 21:25 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Ætli það sé ekki í svona 15-19 eftir akstri og hvar þú keyrir. |
Author: | crashed [ Tue 20. Jul 2010 21:59 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Alpina wrote: Menn eru ekki að kaupa 4.0L v8 og svo .. pæla í eyðslu ![]() en 16-20 innannbæjar og 10-15 á lang veit það vel þess vegna spái ég í eiðslu og kaupi svo hehe |
Author: | GriZZliE [ Tue 20. Jul 2010 22:02 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Maður spáir ekkert í eyðslu á þessum v8 bílum!! Það er það gaman að keyra þá að það er alveg þess virði! Ég er með 96 módel af e39 540 ssk. Og hann er í 18-19 í hreinræktuðu snatti og í tæpum 11 í utanbæjarakstri |
Author: | JOGA [ Tue 20. Jul 2010 23:23 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Þetta þykja mér furðuleg svör. Auðvitað er eðlilegt að fólk spyrji um eyðslu á bíl sem það hefur áhuga á. Ef sú tala er hærri en fólk telur sig ráða við er hægt að taka upplýsta ákvörðun út frá því. Ef talan er viðráðanleg að mati þess sem spyr er hægt að njóta þess sem V8 gefur í staðinn. Ekkert vit í því að kaupa bara og segja harður. Eyðsla skiptir engu V8 NOTAR bensín... ... og selja hann svo nokkrum vikum seinna út af því að fólk hefur ekki efni á að reka hann ![]() |
Author: | GriZZliE [ Tue 20. Jul 2010 23:48 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
JOGA wrote: Þetta þykja mér furðuleg svör. Auðvitað er eðlilegt að fólk spyrji um eyðslu á bíl sem það hefur áhuga á. Ef sú tala er hærri en fólk telur sig ráða við er hægt að taka upplýsta ákvörðun út frá því. Ef talan er viðráðanleg að mati þess sem spyr er hægt að njóta þess sem V8 gefur í staðinn. Ekkert vit í því að kaupa bara og segja harður. Eyðsla skiptir engu V8 NOTAR bensín... ... og selja hann svo nokkrum vikum seinna út af því að fólk hefur ekki efni á að reka hann ![]() Já það er alveg rétt..! Þessir bílar eru ekki ódýrir í rekstri ef þetta er mestmegnis snatt!. Þekki það mjög vel! er að verða búinn að eiga minn í 2ár. En hef hinsvegar alveg efni á að reka hann, og er þetta keeper! ![]() |
Author: | Schulii [ Wed 21. Jul 2010 00:54 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Það var allavega ekki fræðilegur að ég næði mínum undir 18 innanbæjar. |
Author: | crashed [ Wed 21. Jul 2010 01:08 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
er búsetur í njarðvík en vinn í höfnum og keyri alltaf hérna á milli þanig að þetta er ekki beinlínis snat ![]() |
Author: | Danni [ Wed 21. Jul 2010 12:08 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Schulii wrote: Það var allavega ekki fræðilegur að ég næði mínum undir 18 innanbæjar. Eyðir E34 virkilega svona mikið meira en E39 540? ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 21. Jul 2010 12:55 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Danni wrote: Schulii wrote: Það var allavega ekki fræðilegur að ég næði mínum undir 18 innanbæjar. Eyðir E34 virkilega svona mikið meira en E39 540? :shock: sem automatic ,,,,,,, JÁ |
Author: | gardara [ Wed 21. Jul 2010 13:18 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Ætli eyðslan sé ekki það sem þú ættir að hafa minnstar áhyggjur af... Að halda þessum bílum í tip-top standi á eflaust eftir að vera erfiðara fyrir budduna en bensínkostnaður. |
Author: | Svessi [ Wed 21. Jul 2010 14:33 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Brósi, sem er með sjálfskiptann E39 540 ´96 með 4.4 lítra vélinni, þetta er bíllinn sem Jón Ragnar átti. Hann er að ná áð halda honum í 13,5-14 lítrum innanbæjar og alveg niður fyrir 9 á langkeyrslu. Þetta er án þess að vera með einhvern úber sparnaðarakstur. En svo um leið og hann gefur honum eitthvað inn að ráði er hann strax kominn nálægt og jafnvel yfir 20 lítra. |
Author: | xdriver [ Wed 21. Jul 2010 22:32 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Minn 540iA 93 árgerð er að eyða á alveg á bilinu 10-20 lítrum. Ég nota hann langmest í hreinum innanbæjarakstri, as in stuttar ferðir vestan Elliðaáa og í slíkum akstri hef ég aldrei náð honum undir 18 og á veturna er hann í svona 20. Hinsvegar er hann mun hóflegri úti á þjóðvegunum, fer undir 11 þar og besta sem ég hef náð er 10.1 á 100-400 kílómetra ferðum á svona 90-110 km/h. |
Author: | sosupabbi [ Sun 25. Jul 2010 20:05 ] |
Post subject: | Re: bensíneiðsla á BMW E34 540i |
Það hlýtur að vera þá einhver munur á kraminu í E34 540 og E38 740 með m60, því minn er bara yfirleitt í svona 13-15 lítrum og það er sjöa sem er alveg tæp 2 tonn, hvað er það sem lætur E34 eyða svona mikið meira? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |