bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45735 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarni Þór [ Thu 08. Jul 2010 21:10 ] |
Post subject: | pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci |
er ekki málið að breyta þessu í glær ljós allan hringinn, og hefur einhver hugmynd um hvort það sé hægt að skipta út appelsínugula plastinu innan úr framljósinu eða þarf að kaupa allt ljósið? hvað kostar svona breyting ca. ? hérna er mynd af ljósunum eins og þau eru. ![]() |
Author: | Danni [ Sat 10. Jul 2010 16:31 ] |
Post subject: | Re: pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci |
Það þarf að kaupa allt ljósið. Það reyndar gæti verið hægt að skipta út bara framhliðinni, þekki það ekki en sýnist á RealOEM að það er ekki hægt. Facelift E46 coupe er eini E46 sem kom út sem var með one piece framljós, hægt að skipta um stefnuljósin sér á öllum hinum ![]() |
Author: | ppp [ Tue 13. Jul 2010 15:48 ] |
Post subject: | Re: pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci |
Jam. Burt með gulu. Hann virðist verða dúndur flottur með glær. ![]() |
Author: | kalli* [ Tue 13. Jul 2010 17:38 ] |
Post subject: | Re: pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci |
Svartur facelift Ci í skólanum mínum, hann var einmitt með glær (angel eyes jafnvel). Kemur ótrúlega svalt út. |
Author: | GunniT [ Tue 13. Jul 2010 21:05 ] |
Post subject: | Re: pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci |
fynnst þessi flottari með gul ![]() |
Author: | JonHrafn [ Fri 16. Jul 2010 19:26 ] |
Post subject: | Re: pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci |
Skil ekki kauða sem ákvað þessi gulu stefnuljós ![]() Búinn að skipta þessu út á öllum mínum ... takk fyrir síðast btw. |
Author: | SteiniDJ [ Fri 16. Jul 2010 19:34 ] |
Post subject: | Re: pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci |
Ókosturinn við facelift E46 coupe eru einmitt þessu blessuðu framljós. Mjög flott, en pain að þurfa að gera eitthvað við þau! Menn hafa verið að smella þessu í bakaraofn til að taka þau í sundur, þá oftast til að setja angel eyes. Held að besta valið hjá þér væri einfaldlega að kaupa ný framljós. Mæli annars með E46fanatics.com ef þú ætlar að breyta þessu. Ef þú ferð að skoða umnitza, þá vil ég benda á að ég var ósáttur með mín viðskipti þar. Annars, heitur bíll! |
Author: | Bjarni Þór [ Fri 16. Jul 2010 22:18 ] |
Post subject: | Re: pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci |
takk fyrir ábendingarnar, og já takk sömuleiðis Jón Hrafn. Átti einmitt svartan með glærum ljósum og það var eina sem virkaði með þeim lit, þetta hefur hinsvegar truflað mig minna með rauða litnum þessi appelsínugulu ljós, en photoshoppið sýnir reyndar alveg að þetta svínvirkar með glærum framljósum, síðast þegar ég athugaði með verð fyrir framljósið þá var það um 150 þúsund að mig minnir stykkið, það fyrir hrun. þakka góðar ábendingar. |
Author: | JonHrafn [ Fri 16. Jul 2010 23:08 ] |
Post subject: | Re: pæling að breyta í glær ljós - E46 330Ci |
Parið á bláa 320 með angel eyes kostaði 70kall fyrir hrunið á ebay, fannst það alveg nóg ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |