bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
UPPGERÐ BYRJUÐ Á E21 335I https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4573 |
Page 1 of 2 |
Author: | sweet e21 [ Tue 17. Feb 2004 17:05 ] |
Post subject: | UPPGERÐ BYRJUÐ Á E21 335I |
Já nú er komið að því við erum byrjaðir á e21 tækinu,erum að gera klárt fyrir sandblástur og erum að fjarlægja allt mixið hans xxxx í burtu sem fæst orð um það , annars er þetta mjög gott eintak í svona dæmi ég verð með myndir bráðleg og leyfi ykkur að fylgjast með, er með flotta 3,5 vél sem ég er búinn að lúra á í mörg ár og verður hún notuð í þennan bíl annars bíða hinir e21 bílarnir okkar bara eftir sumrinu e21 1977 320i Bubbi e21 1982 328i jói e21 1982 325i Arnar e21 ???? 335i jói+arnar ![]() |
Author: | Chrome [ Tue 17. Feb 2004 17:37 ] |
Post subject: | úff... |
úff...hvað andsetur menn til að skítmixa í bílana sína? maður kaupir fínan bíl svo fer maður að skoða og endar í því að eiða svaðalegum tíma í að fjarlægja allt þetta helv...mix...djö hvað það getur verið pirrandi ![]() |
Author: | jens [ Tue 17. Feb 2004 17:43 ] |
Post subject: | |
það verður spennandi að fylgjast með fyrir okkur E21 sjúku og líka alla hina. Koma inn myndur af ferlinu. ![]() |
Author: | Jss [ Tue 17. Feb 2004 21:10 ] |
Post subject: | |
Gaman að heyra og verður skemmtilegt að fylgjast með, á ekki annars að pósta upplýsingum og myndum meðan á uppgerð stendur? Síðan hlakkar maður líka til að sjá bílinn fullgerðan. |
Author: | Logi [ Tue 17. Feb 2004 21:15 ] |
Post subject: | |
Þetta yljar manni bara um hjartaræturnar ![]() ![]() Svo er bara möst að pósta reglulega inn myndum strákar! |
Author: | sweet e21 [ Wed 18. Feb 2004 10:58 ] |
Post subject: | |
jæja allt á fullu í gær kominn með myndir í cameruna þarf bara að fá mér kapal til að tengja í tölvuna þá koma myndir ![]() |
Author: | Logi [ Wed 18. Feb 2004 12:27 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | bebecar [ Wed 18. Feb 2004 13:43 ] |
Post subject: | |
Þetta ætti að verða fróðleg útkoma og hann ætti að geta svekkt margann ökumannin á nýjum bíl ![]() Er eitthvað búið að ákveða hvernig hann á að vera, litur, innrétting, LSD og svona hlutir? |
Author: | sweet e21 [ Wed 18. Feb 2004 15:25 ] |
Post subject: | |
já hann verður silvurgrár ,recaro stólar eru að koma frá spáni erum líka að skoða möguleuka með að breyta drifbúnaði þ.e.a.s setja undir fyrir 5 gata felgur en það er bara á byrjunar stígi allar upplýsingar vel þegnar, og smá leyndó hann verður væntanlega með m3 útvíkunum það er nú þegar í vinnslu hef gert það áður en gífurleg vinna svo mikil að ég gerði bara öðrumegin hehe það eru mörg á síðan, núna erum við að vinna að því að gera það með fíber það kom til mín pólveri sem vinnur við trefjaplast hér í bæ og sagði að það væri ekket mál nú er bara að bíða og sjá |
Author: | Haffi [ Wed 18. Feb 2004 15:27 ] |
Post subject: | |
Þvíílík argandi snilld!! |
Author: | bebecar [ Wed 18. Feb 2004 15:53 ] |
Post subject: | |
E21 racer bara!!! Ég fíla þetta en þá fer nú reyndar sleeper lúkkið sko ![]() En tilhvers þarf hann að taka 5 gata felgur? Silfurgrátt og RECARO - bara nice. Það væri flott ef þið gætuð upplýst mig með flutningin á innréttingunni. PS... Svona færir menn eins og þið, mynduð þið taka að ykkur að skipta um kúplingu og tilheyrandi fyrir mig og þá fyrir hvað ![]() ![]() Þessi bretti koma líka dálítið vel út - svo er bíllinn fyrir aftans ýnist mér með M3 E30 útfærslu á brettum... ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 18. Feb 2004 16:22 ] |
Post subject: | |
Afhverju smellir þú þér ekki undir bílinn sjálfur, það væri þvílíkt góður skóli, kannski færðu þvílíkan áhuga á því og hver veit, gerir allt sjálfur einn daginn |
Author: | bebecar [ Wed 18. Feb 2004 16:28 ] |
Post subject: | |
Ég hef svona verið að spá í það - kannski ekki nógu hugaður í það bara. En svo er það náttúrulega þannig að ég hef ekkert annað til að keyra á og vil ekki vera í tvo daga að þessu. En sennilega er nú best að skella sér bara í þetta, taka helgi í þetta eitthvað svoleiðis og sprauta sílsana í leiðinni ![]() Ef ég fæ vanan mann með mér (þekki einn sem vann hjá BMW í Svíþjóð og er bifvélavirki) hvað ætti ég að vera lengi að þessu og eru einhver spes verkfæri í þetta? |
Author: | arnib [ Wed 18. Feb 2004 16:35 ] |
Post subject: | |
Satt! ![]() Til dæmis þekki ég hvert einasta stykki á þessari mynd persónulega, og heilsa þeim með nafni. ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 18. Feb 2004 16:45 ] |
Post subject: | |
Þú átt þá ekki konu og tvö börn! ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |