bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hjólalega að aftan í 320???? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45303 |
Page 1 of 1 |
Author: | bluetrash [ Sun 13. Jun 2010 19:46 ] |
Post subject: | Hjólalega að aftan í 320???? |
Eru einhver vandræði með að ná henni af. Veit ekki hvort það er vegna vankunnáttu eða einhvers annars. Er einhver snillingur hér sem væri til í að kíkja á þetta fyrir smá greiðslu? |
Author: | bluetrash [ Sun 13. Jun 2010 19:55 ] |
Post subject: | Re: Hjólalega að aftan í 320???? |
Eða reynt að lýsa fyrir mér hvernig á að gera þetta? Ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið vesen. |
Author: | oddur11 [ Sun 13. Jun 2010 20:06 ] |
Post subject: | Re: Hjólalega að aftan í 320???? |
prufa að nota bara nóu langt átaksskapt... þú ert en með allt stikið undir bílnum er það ekki? ég klikkaði á þvi hjá mér, tók allan dempararn með öllu að framan hjá mer þegar ég var að reina að losa hjólaleguna, það gekk ekki upp, seti þetta allt aftur undir og losaði hana þanig, miklu minna mál |
Author: | bluetrash [ Sun 13. Jun 2010 20:10 ] |
Post subject: | Re: Hjólalega að aftan í 320???? |
Þetta er hægra meginn að aftan. Var að held búið að losa allt og var sett afdráttarkló uppá en þetta bara bifaðist ekki. |
Author: | oddur11 [ Sun 13. Jun 2010 20:20 ] |
Post subject: | Re: Hjólalega að aftan í 320???? |
bluetrash wrote: Þetta er hægra meginn að aftan. Var að held búið að losa allt og var sett afdráttarkló uppá en þetta bara bifaðist ekki. það er smá flís á róni sem festir leguna, begir flísina til baka svo róin geti snúist, í mínu tilviki var legan brotin í tvent svo það var litið mál að ná henni af, annars þarftu að pressa leguna úr |
Author: | skulzen [ Sun 13. Jun 2010 21:09 ] |
Post subject: | Re: Hjólalega að aftan í 320???? |
ef legan á að setjast i utaná liggjandi sæti þá þarf að pressa hana i. þrystingurinn er vel yfir 20-30 tonn þá fer þetta að siga í ![]() kv |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |