bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Drifskapt í E34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44608 |
Page 1 of 1 |
Author: | Vlad [ Wed 05. May 2010 18:33 ] |
Post subject: | Drifskapt í E34 |
Jæja núna vantar mig smá aðstoð frá ykkur snillingunnum. Þannig er mál með vexti að þegar ég set bílinn í R as in bakkgír þá kyppist hann stundum til. Þegar ég lét skipta um sjálfskiptiolíu á honum var mér bent á að þetta væri einhver "aftasti hjöruliður" á drifskaptinu sem væri slitin. Svo spurningin mín er sú hvort að einhver hafi lent í þessu og gæti sagt mér nákvæmlega hvað sé að þar sem að þetta er orðið frekar leiðinlegt og það eina sem er að bílnum. Og já bíllinn er sjálfskiptur. |
Author: | ValliB [ Wed 05. May 2010 18:46 ] |
Post subject: | Re: Drifskapt í E34 |
HemmiR lenti held ég í þessu á TMK-79 Djöfuls bank sem ágerðist og ágerðist. Þetta var orðið svakalegt undir það síðasta |
Author: | Hannsi [ Wed 05. May 2010 19:11 ] |
Post subject: | Re: Drifskapt í E34 |
Best að skipta bara um aftast hlutan á þessu, redda sér notuðu. |
Author: | Lindemann [ Wed 05. May 2010 20:02 ] |
Post subject: | Re: Drifskapt í E34 |
eða skipta um hjöruliðinn.....ef hann fæst ekki stakur, þá geturu farið með skaptið í stál og stansa og þeir ættu að geta reddað hjörulið í þetta. |
Author: | takecover [ Wed 05. May 2010 22:46 ] |
Post subject: | Re: Drifskapt í E34 |
ef þú getur notað skaft úr 520 91 model þá á ég skaft í lagi handa þér legndinn er sú sama en er ekki viss með hvort flangsinn á drifunum sé sá sami |
Author: | birkire [ Thu 06. May 2010 02:48 ] |
Post subject: | Re: Drifskapt í E34 |
eg a lika skaft handa ter ur alveg eins bil, fæst a godum pris |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |