bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 318iA Facelift(N42B20) Hvernig mótorolíu á að nota? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44217 |
Page 1 of 1 |
Author: | ömmudriver [ Thu 15. Apr 2010 00:21 ] |
Post subject: | E46 318iA Facelift(N42B20) Hvernig mótorolíu á að nota? |
Sælir, bróðir minn á eitt stykki E46 318iA Facelift og hefur hann alltaf sett Mobil 1 á alla sína bíla í gegnum tíðina en það er nú komið að smurningu á bílnum hans og honum langar að vita hvernig mótorolíu menn eru að setja á þessa mótora í sínum BMW? Kv, Arnar Már. |
Author: | Ívarbj [ Thu 15. Apr 2010 08:36 ] |
Post subject: | Re: E46 318iA Facelift(N42B20) Hvernig mótorolíu á að nota? |
Mobil 1 er mjög góð olía fyrir þessa bíla og um að gera að nota hana og svo er það líka Castrol, ég notaði Castrol á mína fimmu, en það skiptir máli hvaða Castrol olía það er, en það stendur framan á brúsunum. |
Author: | Andri Fannar [ Thu 15. Apr 2010 08:42 ] |
Post subject: | Re: E46 318iA Facelift(N42B20) Hvernig mótorolíu á að nota? |
Hef verið að nota Mobil 1 5w-30 á minn og hann gengur enn. |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 15. Apr 2010 09:13 ] |
Post subject: | Re: E46 318iA Facelift(N42B20) Hvernig mótorolíu á að nota? |
Shell Helix Ultra 5w40, mæli með henni. |
Author: | 98.OKT [ Thu 15. Apr 2010 23:00 ] |
Post subject: | Re: E46 318iA Facelift(N42B20) Hvernig mótorolíu á að nota? |
Það eina sem verður að passa, er að það fari full synthetic olía á hann. Það er óþarfi að mínu mati að vera að spandera í rándýrar olíur eins og castrol edge eða mobil1 á þessar vélar. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |