bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Breyta gengjum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44169
Page 1 of 1

Author:  Steini B [ Mon 12. Apr 2010 23:05 ]
Post subject:  Breyta gengjum

Sælir...

Er með sendir fyrir olíuþrýstingsmæli og vantar að láta breyta gengjunum úr USA yfir í EU
Vitið þið um einhvern sem getur tekið svoleiðis að sér með stuttum/engum fyrirvara?

Author:  gstuning [ Mon 12. Apr 2010 23:12 ]
Post subject:  Re: Breyta gengjum

Færð breyti stykki í t.d Barka eða vélarlandi eða einhverjum álíka stað.

Author:  Svezel [ Mon 12. Apr 2010 23:22 ]
Post subject:  Re: Breyta gengjum

Það geta nú allir rennismiðir græjað svona en ég hef farið til brasara sem er á Kársnesbrautinni sem þeir í Barka benda á þegar maður er að leita að svona furðu fittings

Author:  Steini B [ Mon 12. Apr 2010 23:23 ]
Post subject:  Re: Breyta gengjum

gstuning wrote:
Færð breyti stykki í t.d Barka eða vélarlandi eða einhverjum álíka stað.

Gamli karlinn sagði að það væri best fyrir mig að láta breyta gengjunum...

Author:  gstuning [ Mon 12. Apr 2010 23:24 ]
Post subject:  Re: Breyta gengjum

Eins og svezel segir, þá vantar þig rennismið.

Author:  Steini B [ Mon 12. Apr 2010 23:27 ]
Post subject:  Re: Breyta gengjum

Oki, var að fatta að ég þekki einmitt um einn slíkann, takk fyrir svörin ;)

Author:  Einarsss [ Tue 13. Apr 2010 09:06 ]
Post subject:  Re: Breyta gengjum

Ég á 1/8 npt yfir í 12x1.5 adapter steini.. sem er fyrir olíuþrýstingsnema ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/