bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Afhverju er bíllinn ekki stöðugur í hálku https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4410 |
Page 1 of 1 |
Author: | spurning [ Fri 06. Feb 2004 22:01 ] |
Post subject: | Afhverju er bíllinn ekki stöðugur í hálku |
Góða kvöldið núna er komið frost aftur ![]() |
Author: | iar [ Fri 06. Feb 2004 22:20 ] |
Post subject: | |
Punktur. Mæli með að nota svoleiðis öðru hvoru til að krydda langan texta og gera hann skiljanlegri. ![]() Skil ég þig rétt að þetta sé í lagi á þurru? En í hálku sé hann aftur á móti að leita til hliðanna? Etv. léleg dekk? |
Author: | GHR [ Fri 06. Feb 2004 22:27 ] |
Post subject: | |
Heyrðu ég hef líka tekið rosalega eftir þessu, sérstaklega á Huyndai sem ég var á í fyrra vetur.... Bíllinn var alltaf á ferðinni eins og í hjólförum eða með sprungið dekk ![]() Þetta er hrikalega leiðinlegt og ég hugsa að þetta séu bara léleg dekk ![]() |
Author: | spurning [ Fri 06. Feb 2004 23:27 ] |
Post subject: | |
ég þakka þér fyrir ábendinguna ![]() |
Author: | Jökull [ Fri 06. Feb 2004 23:27 ] |
Post subject: | |
Ég er bara að koma með aðra ágiskunn, en getur það ekki verið út af því að. td, ef það er kannski snjór hægra megin undir dekkinu og autt vinstra meigin þá leita þau til hægri, þá er ég að tala um hjólin sem draga hann áfram. Eða er þetta bara bull ![]() |
Author: | spurning [ Fri 06. Feb 2004 23:33 ] |
Post subject: | |
ég er bara ekki klár á þessu, ég er nú samt með nagladekk. ég hélt að þetta ætti ekki að vera svona þegar ég keyri á þessum dekkjum. |
Author: | spurning [ Sat 07. Feb 2004 00:57 ] |
Post subject: | |
en getur þetta stafað af því að ef bíllinn er hjólaskakkur að það þurfi að stilla millibilið? En ég hef samt ekki tekið eftir því að bíllinn hjá mér slíti dekkjunum vitlaust hmm..... eða er kanski svona mikil hálka á götunum ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Sun 08. Feb 2004 18:41 ] |
Post subject: | |
það getur verið slit í spindlum eða allur andsk. frændi minn átti Mitsubishi gt3000 1993 og hann var einhverskonar tjónabíll og hann var bara hættulegur í hálku..en annars hvernig bíll er þetta hjá þér? kv.BMW_Owner ![]() |
Author: | elli [ Sun 08. Feb 2004 22:17 ] |
Post subject: | |
ég er með 318is og hann rásaði eins og andskotinn í hálku að aftan, dekkin voru ok. svo það hlaut að vera annað... skipti um sprinufóðringar að aftan( ein sitthvoru megin, þetta er þar sem maður hjólstillir að aftan held ég öruggl en það þarf líkl. að hjólastilla á eftir ef vel á að vera) og hann var fínn á eftir !!! þetta eru 60 mm stálfóðringar með gúmmíi innan í og það þarf sérstaka þvingu til að draga þær úr og í sem ég smíðaði mér "bmw special tool" tékkaðu á þessu. þetta er ekki svo mikil vinna kv. elli |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |