bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Slekkur ekki á inniljósum E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44078 |
Page 1 of 1 |
Author: | clarkson [ Thu 08. Apr 2010 21:34 ] |
Post subject: | Slekkur ekki á inniljósum E36 |
Sælir kappar, vandamálið mitt er semsagt að þegar ég loka bílstjórahurðinni á e36 limmanum mínum slökknar ekki sjálfkrafa á ljósunum inni í bílnum. Ég hefi reynt að þrýsta á rofann sjálfann með hurðina opna og þá slökknar ljósið og vissulega. Ég var að velta því fyrir mér hvort þetta væri yfir höfuð þekkt vandamál og hvað bæri þá að taka til ráða? |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 08. Apr 2010 21:58 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
Gæti verið að ein hurðarkrækjan á bodyinu sé e-ð mis lenti oft í því á coupeinum mínum að rúðan var oft að detta niður og ljósin að kvikna, þá var það þessi krækja biluð |
Author: | BirkirB [ Thu 08. Apr 2010 23:18 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
Takkinn í hurðarkrækjunni hjá mér er svo eyddur að hann virkar nánast ekki. Þess vegna teipaði ég utan um eitthvað þarna... Lætur verst þegar það er frost úti... óþolandi drasl... |
Author: | ValliB [ Thu 08. Apr 2010 23:22 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
Veit ekki hvort þetta er tilviljun, en ég er að lenda í sama basli ![]() |
Author: | crashed [ Thu 08. Apr 2010 23:29 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
gerði þetta hjá mér lýka, lausn ég afteingdi rofana og tengdi þjófavarnar kerfið inná ljósið þanig að þegar ég tekk kerfið af að þá kveiknar á ljósunum og slöknar þegar bíllinn fer í gang og þegar ég drep á bílnum að þá kveikna ljósinn og slökna svo þegar ég sett kerfið á. en í báðum tilfellum að þá slöknar á þeim eftir ca mínútu ![]() ![]() ![]() |
Author: | AriH [ Fri 09. Apr 2010 11:02 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
þetta er greinilega bara þekktur galli í bmw því ég er að lenda í þessu líka ![]() |
Author: | gulli [ Fri 09. Apr 2010 11:38 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
Lenti í þessu á coupe inum sem ég átti,, rúðan farþegameginn átti til að vilja ekki fara upp,, maður þurfti að loka svona þéttings fast, ekki skella og ekki of laust, byrjaði reyndar bara eftir að það fraus alveg helling hérna, var ekkert svona fyrir þann tíma. |
Author: | Alpina [ Fri 09. Apr 2010 11:56 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
E36 ![]() ![]() ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sun 18. Apr 2010 17:40 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
AriH wrote: þetta er greinilega bara þekktur galli í bmw því ég er að lenda í þessu líka ![]() Neinei, þetta er þekkt vandamál í E36 ![]() |
Author: | BirkirB [ Tue 11. May 2010 22:35 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
fokk! ég gæti drepið mann ![]() Hvernig get ég lagað þetta ógeð?????? Þarf blóðþrýstingslyf með þessu áframhaldi. |
Author: | crashed [ Wed 12. May 2010 12:54 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
kaupa nýjann rofa eða afteingja hann |
Author: | JohnnyBanana [ Wed 12. May 2010 14:42 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
gerist hjá mér líka, en samt bara í frosti og þá nægir ýta bara aðeins á hurðina og þá er allt í gúddí ![]() |
Author: | Los Atlos [ Fri 14. May 2010 17:15 ] |
Post subject: | Re: Slekkur ekki á inniljósum E36 |
Ég átti við sama vandamál að stríða, nema þetta skeði í akstri, ekki gaman að hlusta á "GONG GONG GONG GONG GONG" og sjá svo ljósin blikka í stíl í langann tíma, þannig að ég superglueaði allt helvítis draslið saman ![]() problem solved |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |