bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fjarlæja A/C'ið https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4405 |
Page 1 of 1 |
Author: | O.Johnson [ Fri 06. Feb 2004 17:46 ] |
Post subject: | Fjarlæja A/C'ið |
Ég er að fara henda þessari A/C dælu úr og vantar smá upplýsingar. Er kerfið ekki fullt af einhverju freon ? Er það undir þrýstingi ? Er það hættuegt heilsunni ? Er eitthvað fleira en bara A/C dælan sem þarf að taka, eitthvað sem mun ekki hafa neinn tilgang þegar dælan er farin ? Eitthvað fleira sem ég þar að vita ? BTW þetta er E30 325iX |
Author: | arnib [ Fri 06. Feb 2004 17:49 ] |
Post subject: | |
Er A/C í bílnum? ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sat 07. Feb 2004 02:40 ] |
Post subject: | |
Af hverju að kasta A/C burt??? |
Author: | oskard [ Sat 07. Feb 2004 03:03 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Af hverju að kasta A/C burt???
þyngir bílinn og maður notar það tvisvar á ári ? |
Author: | joipalli [ Sat 07. Feb 2004 03:20 ] |
Post subject: | |
Einnig þá er það aukareim sem vélin þarf að snúa. Þegar bílar eru orðnir gamlir þá er þessi búnaður ekki að virka sem skyldi. Það er dýrt að gera við loftkælinguna, svo það er mun hagkvæmari kostur að fjarlægja allt saman. Ég held að það sé einhvað óheilsusamlegt kæliefni í loftkælingunni, sem er undir þrýstingi. Það er einhvað fyrirtæki í smiðjuvegi í kópavogi sem sá um að endurhlaða græjuna. Ég held að það heiti Ísfrost ehf Smiðjuvegi 11 gul_gata 200 Kópavogur 5679733, þú getur prófað að tala við þá. |
Author: | Dr. E31 [ Sat 07. Feb 2004 04:18 ] |
Post subject: | |
Ég er alltaf að nota A/C 'ið bæði á veturna og sumrin, t.d. mjög þægilegt í fyrrasumar. ![]() |
Author: | O.Johnson [ Sat 07. Feb 2004 14:47 ] |
Post subject: | |
Búinn að taka þetta úr og það er greinilega búið að tæma það, ekkert gerðist. |
Author: | Bjarkih [ Sat 07. Feb 2004 16:41 ] |
Post subject: | |
Einhverntíma las ég að A/C hitaði jafn vel og að kældi, lofkæling væri semsagt rangnefni. Veit einhver eitthvað um þetta? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 07. Feb 2004 16:54 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Einhverntíma las ég að A/C hitaði jafn vel og að kældi, lofkæling væri semsagt rangnefni. Veit einhver eitthvað um þetta?
![]() Þetta heitir líka Air Conditioner, er það ekki? Þannig að þetta er Loft Jafnari ![]() |
Author: | O.Johnson [ Sat 07. Feb 2004 18:06 ] |
Post subject: | |
Það eru til gettó A/C og hightec A/C. Ég er með gettó A/C. Fleiri gallar en kostir við það. Dælan og allt þetta er þungt. Nota það 2 - 3 á ári. Alveg jafn gott og að nota bara miðstöðina Þyngir vélina = dregur úr afli |
Author: | gstuning [ Mon 09. Feb 2004 09:25 ] |
Post subject: | |
Þetta sem er í E30 er eins og í heima húsum er til að kæla loftið, ég smellti því í gang einn sumar daginn, og setti á kalt, shit það komu klakar úr dótinu Ég skrúfaði bara allt laust því að mitt hefur lekið út eða eitthvað, henti svo bara dótinu |
Author: | jonthor [ Wed 11. Feb 2004 14:55 ] |
Post subject: | Loftkaeling |
Nei loftkaelingar unittid sjalft hitar ekki. Thegar thu stillir a hita a A/C tha eru bara svipadir hlutir ad gerast og i hitaelementinu i oloftkaeldum bil. Thad eru sem sagt 2 mism. varmaskiptar sem sja um thetta. <nôrd> Er einmitt by the way ad hjalpa doktorsnema her i frakklandi vid ad gera tilraunir a varmaskiptum og verd alla naestu viku ad leika mer med tilraunaloftkaelingu sem tekur halft herbergi. Ironically tha er verid ad profa svokalladar "micro-tunnel" loftkaelingar. Thad kemur einhverntima til med ad minnka thetta stykki helv mikid. Svo er annar doktorsnemi her ad gera tilraunir med ad nota Koltvisyring i staadinn fyrir freon i loftkaelingar. </nôrd> |
Author: | bebecar [ Wed 11. Feb 2004 15:01 ] |
Post subject: | |
PS, ekki henda þessu. Gefðu einhverjum fjallakarl þetta. Þeir nota þetta til að pumpa lofti í dekkin ![]() |
Author: | O.Johnson [ Wed 11. Feb 2004 17:36 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: PS, ekki henda þessu. Gefðu einhverjum fjallakarl þetta. Þeir nota þetta til að pumpa lofti í dekkin
![]() Dælan er farin á Sorpu ![]() ![]() ![]() Auk þess var ég ekki viss hvort að þetta virkaði, það var búið að taka reimina |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |