sælir limir,
þá er loksins komið að swappinu hjá mér og ég hélt að ég væri búinn að vera mega sniðugur og hugsa fyrir öllu, nema þá kemur upp smá vandamál. Vélargálginn sem ég taldi mig vera búinn að redda er víst ekki möguleiki útaf því að sumir kunna ekki að fara með verkfæri sem þeir fá í láni. En já mig bráðvantar sem sagt vélargálga yfir helgina og er búinn að tjékka út um allt eftir svona græju, er hægt að leigja þetta eða fá lánað einhverstaðar, jafnvel hér á kraftinum þangað til á sunnudaginn?
ég er ekki beint vel efnaður í augnablikinu enda er allur peningurinn kominn í bílinn þannig að það er úr myndinni að kaupa svona græju eins og er.
Ég myndi nota talíu nema aðstaðan sem ég hef er bara svo fokk lofthá að ég þyrfti að láta hana hanga úr einhverjum spotta og svona, held að það myndi bara enda í veseni.
Getið náð í mig í pm eða 8651398, Axel
_________________ Land Rover 90, td300 og sjálfskipting VW Jetta mk2 - Seldur Suzuki Sidekick 35" - Seldur E34 520ia - Seldur E30 325i coupe - Seldur
|