bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lengdarmunur á E36 M50 skiptiarmi og M52
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43786
Page 1 of 1

Author:  bErio [ Tue 23. Mar 2010 13:49 ]
Post subject:  Lengdarmunur á E36 M50 skiptiarmi og M52

Veit einhver í tölum hver munurinn er?
Ég þarf að stytta minn og hann er ekki til í B&L

Ég er að tala um arminn sem tengist í kassan og í skiptistöngina
Neðri semsagt

Sævar ( bErio )

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Mar 2010 13:55 ]
Post subject:  Re: Lengdarmunur á E36 M50 skiptiarmi og M52

ég lét bara stytta báðar stangir svona þannig að þeir voru sirka fyrir miðju gatsins, lét einnig bæta við hann að aftan til að hann færi inn í fóðringuna sem festir skiptiarminn upp :)

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Mar 2010 13:55 ]
Post subject:  Re: Lengdarmunur á E36 M50 skiptiarmi og M52

En þar sem ég misskildi þetta þá tók ég sirka 2 cm af báðum, veit ekki hvernig þetta virkar hjá þér samt :oops:

Author:  Alpina [ Wed 24. Mar 2010 10:27 ]
Post subject:  Re: Lengdarmunur á E36 M50 skiptiarmi og M52

Mæla þetta ,, varla eru menn að giska eitthvað út í bláinn :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/