bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M20 kúpling á M10 svinghjól? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43764 |
Page 1 of 1 |
Author: | Tóti [ Mon 22. Mar 2010 12:58 ] |
Post subject: | M20 kúpling á M10 svinghjól? |
Jæja, ætla að reyna að koma mér upp almennilegri kúplingu fyrir M30 mótorinn hjá mér... Er með M10 kassa (getrag 240), sennilega 215mm (?) kúpling Passar 228mm kúpling af M20 á svinghjólið? birgir sig mælti með S14 kúplingu, en mér sýnist að SACHS gefi upp sömu kúplingu í M20 Get fengið félaga minn í poulsen til að panta fyrir mig M20 kúplingu, en það er ekkert gefið upp fyrir S14 hjá honum... |
Author: | gstuning [ Mon 22. Mar 2010 14:00 ] |
Post subject: | Re: M20 kúpling á M10 svinghjól? |
Original M20 kúplingu? Ég myndi ekki treysta henni fyrir sérstaklega miklu togi. M10 - 215mm M20,M50 - 228mm M30 - 240mm Það er frekar spurning hvort að m20 kúpling passi í gírkassa húsið. M30 og M10 svinghjól eru jafn stór í þvermál, það er diskurinn og pressann sem stoppar að hægt sé að nota M30 kúplingu í M10 kassa. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |