bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M20 kúpling á M10 svinghjól?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43764
Page 1 of 1

Author:  Tóti [ Mon 22. Mar 2010 12:58 ]
Post subject:  M20 kúpling á M10 svinghjól?

Jæja, ætla að reyna að koma mér upp almennilegri kúplingu fyrir M30 mótorinn hjá mér...

Er með M10 kassa (getrag 240), sennilega 215mm (?) kúpling

Passar 228mm kúpling af M20 á svinghjólið?

birgir sig mælti með S14 kúplingu, en mér sýnist að SACHS gefi upp sömu kúplingu í M20

Get fengið félaga minn í poulsen til að panta fyrir mig M20 kúplingu, en það er ekkert gefið upp fyrir S14 hjá honum...

Author:  gstuning [ Mon 22. Mar 2010 14:00 ]
Post subject:  Re: M20 kúpling á M10 svinghjól?

Original M20 kúplingu? Ég myndi ekki treysta henni fyrir sérstaklega miklu togi.

M10 - 215mm
M20,M50 - 228mm
M30 - 240mm

Það er frekar spurning hvort að m20 kúpling passi í gírkassa húsið.
M30 og M10 svinghjól eru jafn stór í þvermál, það er diskurinn og pressann sem stoppar að hægt sé að nota M30 kúplingu
í M10 kassa.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/