bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 19:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Sælir,

Ég var að kaupa mér BMW 540 1999 e39 sem er svartur og helvíti flottur! Málið er að hann er með einhversskonar xenon en mér þykir framljósin ekkert ýkja flott og langar í eitthvað sjúkt flott.

Ég væri sko til í akkurat þessi framljós: http://umnitza.com/umnitza-projector39- ... -5659.html

Til að koma á framfæri það sem ég vil:
-Bjart xenon: 5000-6000k
-Björt Angel Eyes sem sjást vel eins og á myndunum í linknum.
-Svona svona tær og flott framljós (s.s. allt dæmið)

Málið er að mig vantar að vita, þó að ég sé búinn að lesa út um allt netið að það sé lítið mál, hvort það sé í rauninni bara plug n' play ? Ég og faðir minn eru þokkalega góðir með raftæki og ættum alveg að geta tengt þetta ef maður þarf að gera smá mix í kringum þetta.

Er einhver sem hefur reynslu í þessu sem getur skýrt þetta svolítið fyrir mér ? (jafnvel komið með einhverjar skýringarmyndir ?)

Takk!
-Ásgeir

ps. Ég ætla að gera bílinn alveg þrusuflottan og mun setja á spjallið þráð um hann og hver plön mín eru með hann. Þetta er flott eintak með ýmsa hluti sem ég hef aldrei séð í svona bíl áður.

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta eru facelift framljós með ANGEL eyes

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Fáðu þér facelift E39 ljós og svo 6000K xenon

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 20:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Já það er pælingin en málið er. Þetta sem ég sendi link á er allur pakkinn í einu, tilbúið og á víst að vera bara plug n' play. Mæliði með að ég kaupi facelift ljósaumgjörðina (eða hvað sem þetta heitir..) með angel eyes og síðan xenon pakkan ?

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Sko ef þú kaupir bara ljósið þá færðu það án xenons ekki nema bíllinn þinn sé með OEM xenon þá þarftu að kaupa E39 facelift xenon ljósin.
Það er ekkert mál að mixa aftermaket xenon ljós í þetta ef þú ert með venjulegar perur.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bErio wrote:
Sko ef þú kaupir bara ljósið þá færðu það án xenons ekki nema bíllinn þinn sé með OEM xenon þá þarftu að kaupa E39 facelift xenon ljósin.
Það er ekkert mál að mixa aftermaket xenon ljós í þetta ef þú ert með venjulegar perur.


Sammála Sævari.. þetta er MEGA dýrt oem XENON,, frekar að kaupa facelift non xenon og svo 15.000 kr. kerfi hjá Kidda

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 21:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Ég var að leita og fann þetta: http://cgi.ebay.com/ebaymotors/New-Head ... _568wt_909

Ég er með xenon og það sést ekki í angel eyes sem eru (sjáðu mynd til að sjá hvernig framljós ég er með). Gæti ég ekki keypt þessa einingu (ebay linkur) og notað xenon ljósin sem eru fyrir í bílnum svona þar til ég fæ mér betra HID kerfi ?

Ég gúgglaði og fann bíl með akkurat alveg eins framljós og minn: Image

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 21:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Alpina wrote:
bErio wrote:
Sko ef þú kaupir bara ljósið þá færðu það án xenons ekki nema bíllinn þinn sé með OEM xenon þá þarftu að kaupa E39 facelift xenon ljósin.
Það er ekkert mál að mixa aftermaket xenon ljós í þetta ef þú ert með venjulegar perur.


Sammála Sævari.. þetta er MEGA dýrt oem XENON,, frekar að kaupa facelift non xenon og svo 15.000 kr. kerfi hjá Kidda


Takk fyrir tipsið, hver er Kiddi ?

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
geirisk8 wrote:

Takk fyrir tipsið, hver er Kiddi ?


Human being


nei .. kallaður Kiddi xenon Íslenska ljósfélagið er fyrirtækið hans

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 21:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Takk, ég tala við hann. En hvernig líst þér á framljósin sem ég fann þarna á ebay rétt áðan ? Þá ætti ég að geta notað ljósabúnaðinn sem er fyrir í bílnum þar til ég kaupi betra kerfi.

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
geirisk8 wrote:
Takk, ég tala við hann. En hvernig líst þér á framljósin sem ég fann þarna á ebay rétt áðan ? Þá ætti ég að geta notað ljósabúnaðinn sem er fyrir í bílnum þar til ég kaupi betra kerfi.


þessi framljós sem þú póstaðir eru OEM ,,,,,,,,, non angel-eyes .. prefacelift..

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Mon 22. Mar 2010 22:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 21:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Nú jæja, allavega þá líta mín nákvæmlega eins út en eru xenon og einhver angel eyes þarna sem sjást varla. Ég skal taka mynd á morgun og sýna þér hvað ég á við og þú munt skilja afhverju ég vil breyta.

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Geiri þessi ljós sem þú ert með koma í fyrstu gerðunum af E39 sem er frá 1995-2001
Þessi:
Image
Eftir það koma facelift ljósin sem eru þessi
Image

Facelift er í raun bara útlitsbreyting sem BMW gerði á E39 bílunum
Önnur ljós að framan ( angeleyes) og að aftan ( díóðuljós ), önnur nýru a húddið og annar framstuðari með öðrum þokuljósum.
Auk þess sem að innréttingin er ekki eins ef þú ert með skjá.

Prefacelift
Image

Facelift
Image


Svo ef þú ert með orginal xenonkerfi í bílnum hjá þér ( kallað oem ef það er orginal ) þá þarftu faceliftljós ( angeleysljós) með xenon perustæði
Þau eru ekki eins og þessi venjulegu því venjulegu eru með perstæði fyrir venjulegar h7 perur ef mér minnir rétt.

Ef eitthvað annað endilega bara PM eða 7723746 simi

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þarna kom Sævar með þetta :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Til að klára þessa útskýringu
E39 ljós með xenon plöggi

Image

plöggið vinstramegin er fyrir xenon peruna

Image

Búið að taka peruna úr þarna

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group