bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Læst drif í e36?
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Sælir kraftmenn,

Þar sem drifið mitt brotnaði í e36 mínu þá verð ég að finna mér annað drif.

Spurninginn mín er þessi,

Er ég með litla eða stóra drifið ?

Þetta er e36 318is

Ef svo að þetta er litla drifið passar þá læsinginn yfir í stóra?


:thup:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Læst drif í e36?
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Þú ert jög líklega með litla drifið og ég er nokkuð viss um að læsingin passi ekki yfir í stóra...Þá væru stór e36 lsd mun algengari.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Læst drif í e36?
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
BirkirB wrote:
Þú ert jög líklega með litla drifið og ég er nokkuð viss um að læsingin passi ekki yfir í stóra...Þá væru stór e36 lsd mun algengari.


Ahh okey :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Læst drif í e36?
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þú ert með litla og litlu læsinguna líka. :thup: Passar EKKI saman. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Læst drif í e36?
PostPosted: Tue 16. Mar 2010 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Axel Jóhann wrote:
Þú ert með litla og litlu læsinguna líka. :thup: Passar EKKI saman. :)


Þetta litla drasl þollir ekkert :evil:

Samt betra en enginn læsing

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Læst drif í e36?
PostPosted: Sun 21. Mar 2010 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hvernig fórstu að því að brjóta drifið?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Læst drif í e36?
PostPosted: Sun 21. Mar 2010 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
ömmudriver wrote:
Hvernig fórstu að því að brjóta drifið?


Var nú bara að taka hringtorg og þá brotnaði það.

Hefur vantað olíju á það eða einhvað :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Læst drif í e36?
PostPosted: Sun 21. Mar 2010 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ég á einmitt líka 318is drif sem er eitthvað brotið og fint
Nenni ekki að kikja inni það einusinni

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group