bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Blikkandi / stöðugt AirBag ljós ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4362 |
Page 1 of 1 |
Author: | Stormur [ Wed 04. Feb 2004 21:23 ] |
Post subject: | Blikkandi / stöðugt AirBag ljós ! |
Sælir snillingar. Ég er með BMW 318 ´94. Og ég var að taka eftir því um daginn að airbag ljósið er byrjað að blikka, og þegar ég er svo búinn að keyra (hafa bílinn í gangi) í lengri tíma að þá verður það stöðugt (rautt ljós). Er vandamál á airbag-num, eða hvað er málið? Ef einhver hefur hugmynd, þá væri gaman að heyra, eða ef einhver hefur lent í þessu áður. Kv. Stormur |
Author: | saemi [ Wed 04. Feb 2004 21:30 ] |
Post subject: | |
Þetta er dæmi sem kallar á plögg inn í tölvu myndi ég segja! B&L eða TB |
Author: | Ravis [ Thu 05. Feb 2004 11:49 ] |
Post subject: | |
ég kannast líka við þetta , stundum blikkar og stundum er það bara rautt ![]() |
Author: | Stormur [ Thu 05. Feb 2004 15:03 ] |
Post subject: | |
Ravis: Fannstu útúr þessu vandamáli, eða læturðu þetta bara eiga sig, málið er að ég ætla að setja bílinn á sölu um páskana, og þetta lítur frekar illa út að hafa rautt ljós blikkandi / stöðugt í mælaborðinu hehe, ætlaði að láta gera við þetta ef það er lítið mál. Láttu mig vita ef þú færð einhverjar spurnir af því hvað gæti verið Kveðja Stormur |
Author: | Gunni [ Thu 05. Feb 2004 15:05 ] |
Post subject: | |
Farðu með bílinn til Tækniþjónustu eða B&L þeir finna útúr þessu eins og skot. Ekki mundi ég kaupa bíl með logandi airbag ljós ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 05. Feb 2004 15:18 ] |
Post subject: | |
ég man að það var þannig í mínum bláa 320, Bjéogell sögðu mér að sensor í farþegasætinu fyrir farþegaairbagið væri ónýtur eða úr sambandi. Það var ogguponzu mál að skipta um sensorinn en það var ekki minn höfuðverkur ![]() |
Author: | BMWaff [ Thu 05. Feb 2004 16:13 ] |
Post subject: | |
Blikkaði líka alltaf í mínum... mér var sagt að það væri annaðhvort af því að það væri ekki Airbag (var tjónaður) eða Skynjararnir væru ekki í lagi... En til allrar lukku fyrir mitt litla líf virkaði það þegar það átti ![]() |
Author: | Ravis [ Thu 05. Feb 2004 16:53 ] |
Post subject: | |
Ég hef ekkert gert í því , þetta er bara nýbyrjað hjá mer ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Thu 05. Feb 2004 20:47 ] |
Post subject: | |
Blessaður vertu....ef það verður eitthvað madjör mál að laga þessa skynjara eða eitthvað þá bara grefurðu þig undir mælaborðið og rífur þessa peru úr sambandi:D kv.BMW_Owner ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 05. Feb 2004 20:49 ] |
Post subject: | |
Þetta er örugglega þetta klassíska BMW vandamál með skynjarana undir sætunum. Ef þú tímir ekki að fara í B&L þá er örugglega nóg að taka sætin úr og sprauta vel af contact spray'i á skynjarann. |
Author: | elli [ Fri 06. Feb 2004 10:04 ] |
Post subject: | |
á líka við þetta vandamál að stríða en minn er bara með airbag bílstjóramegin þannig að er þá bara skynjari bílstjóramegin ???? og til að finna þennann búnað þarf ég þá að lifta upp teppinu osfv. ?? maður er auðvitað alltaf að reyna að spara peninga !! kv. elli |
Author: | Haffi [ Fri 06. Feb 2004 13:54 ] |
Post subject: | |
Þessi skynjari er nú bara til þess að loftpúðinn farþegameginn springi ekki út af ástæðulausu. Stórlega efa að það sé skynjari í bílstjórasætinu!?!?! Held að í 0.00000001% sé EKKI bílstjóri í bílnum þegar árekstur verður ![]() |
Author: | arnib [ Fri 06. Feb 2004 17:30 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Þessi skynjari er nú bara til þess að loftpúðinn farþegameginn springi ekki út af ástæðulausu.
Stórlega efa að það sé skynjari í bílstjórasætinu!?!?! Held að í 0.00000001% sé EKKI bílstjóri í bílnum þegar árekstur verður ![]() Nema að bíllinn sé kyrrstæður og einhver keyri á hann.. þá er nú óþarfi að púðarnir springi ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 06. Feb 2004 17:46 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Chrome [ Thu 19. Feb 2004 23:50 ] |
Post subject: | :) |
hehe veit þetta er gamalt en hef heyrt um svipað...94 segirðu er ekki bara verið að minna þig á að láta skoða air-bag? (það á að skoða þá fyrst er bíllin verður 10 ára og svo á 3 ára fresti eða eitthvað álíka ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |