| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Að lita teppi (carpet dyeing) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43571 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Sun 14. Mar 2010 02:03 ] |
| Post subject: | Að lita teppi (carpet dyeing) |
Hefur einhver farið út í svona pælingar að lita teppi (skipta um lit á því) ? http://www.ehow.com/how_4474392_dye-carpet.html Ef þetta er mögulegt, þá langar mig að lita gólfteppi í E28 sem er blátt, og gera það svart. Allar vangaveltur vel þegnar |
|
| Author: | gulli [ Sun 14. Mar 2010 02:04 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
Þetta er alveg 100% hægt. Bara spurning hvernig |
|
| Author: | srr [ Sun 14. Mar 2010 22:28 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
Enginn búinn að reyna þetta? |
|
| Author: | saemi [ Sun 14. Mar 2010 22:36 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
Ég prufaði einu sinni að fara með nákvæmlega E28 teppi í litun. Það var greinilega hitað við þetta og það hljóp.... Ekki nothæft eftir það |
|
| Author: | srr [ Sun 14. Mar 2010 22:37 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
Color Change Guide for Carpet Dyeing wrote: Original Carpet Color: Blue Will dye to: Black Brown Darker Blue Gray Green Violet Will not dye to: Red Yellow Orange Lighter Blue Vúhú, þetta á semsagt að vera hægt |
|
| Author: | srr [ Sun 14. Mar 2010 22:40 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
saemi wrote: Ég prufaði einu sinni að fara með nákvæmlega E28 teppi í litun. Það var greinilega hitað við þetta og það hljóp.... Ekki nothæft eftir það Allavega þessar aðferðir sem ég hef skoðað þá er þetta svona gert: 1. Hreinsa teppið 2. Þurrka 3. Blanda teppalit í réttum hlutföllum við vatn, setja í úðabrúsa 4. Úða yfir teppið og nudda inn með skrúbb með nylonhárum sbr burstinn á myndinni hér: ![]() Miðað við svona handavinnu þá ætti það ekki að hlaupa né verða fyrir hita. Hvernig lést þú lita það á sínum tíma? Ég ætla allavega að láta reyna á þetta. Teppið mitt fer í djúphreinsun á þriðjudag og á meðan verð ég að finna mér þennan teppalit. Einhver með hugmyndir hvar ég gæti fengið svoleiðis ? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 14. Mar 2010 23:15 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
Leyfðu okkur að fylgjast með ferlinu ef þú ferð í þetta! |
|
| Author: | srr [ Tue 16. Mar 2010 12:41 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
Ég er búinn að leita í mörgum teppabúðum og einnig leita á náðir þeirra sem eru í bílaklæðningum. Enginn á teppalit handa mér og enginn veit hvar þetta fæst á Íslandi Ef ég ætlaði að gera þetta myndi ég bara panta mér kit að utan. EN, ég set þetta mál á hold þar sem ég FANN upprunalega SVARTA teppið úr 533iA áðan |
|
| Author: | jens [ Tue 16. Mar 2010 12:44 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
Flott, áttir þú það ? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 16. Mar 2010 12:45 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
srr wrote: Ég er búinn að leita í mörgum teppabúðum og einnig leita á náðir þeirra sem eru í bílaklæðningum. Enginn á teppalit handa mér og enginn veit hvar þetta fæst á Íslandi Ef ég ætlaði að gera þetta myndi ég bara panta mér kit að utan. EN, ég set þetta mál á hold þar sem ég FANN upprunalega SVARTA teppið úr 533iA áðan Dem! Þá fáum við víst lítið að fylgjast með. En jæja, það er víst skárri kosturinn. |
|
| Author: | srr [ Tue 16. Mar 2010 12:46 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
jens wrote: Flott, áttir þú það ? Það var víst týnt innan um skottklæðninguna úr bílnum, sem er einnig svona dökkgrá/svört. Samt sagðist fyrri eigandi hafa hent því. Svo ég er bara MEGA ánægður |
|
| Author: | srr [ Tue 16. Mar 2010 12:46 ] |
| Post subject: | Re: Að lita teppi (carpet dyeing) |
SteiniDJ wrote: srr wrote: Ég er búinn að leita í mörgum teppabúðum og einnig leita á náðir þeirra sem eru í bílaklæðningum. Enginn á teppalit handa mér og enginn veit hvar þetta fæst á Íslandi Ef ég ætlaði að gera þetta myndi ég bara panta mér kit að utan. EN, ég set þetta mál á hold þar sem ég FANN upprunalega SVARTA teppið úr 533iA áðan Dem! Þá fáum við víst lítið að fylgjast með. En jæja, það er víst skárri kosturinn. Aldrei að vita nema ég panti mér svona kit samt við tækifæri og taki eitt af bláu teppunum mínum í prufu. Væri gaman að fá svarta innréttingu í 535i líka |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|