bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E30 2.5 ?? véla spurning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4356 |
Page 1 of 1 |
Author: | Twincam [ Wed 04. Feb 2004 16:56 ] |
Post subject: | BMW E30 2.5 ?? véla spurning |
Ok, ég er að velta þessu fyrir mér. Í E30 325 bílum er vél sem er 6cylendra og 2.7?? lítra. Allavega 122 og 129 hestafla útgáfur af þessu til. Mynnir að hún heiti ETA eða eitthvað álika. Getur einhver frætt mig aðeins um þessa mótora og hverjir möguleikarnir á að "peppa" aðeins upp á kraftinn í þeim eru? |
Author: | Alpina [ Wed 04. Feb 2004 18:03 ] |
Post subject: | |
Þessi vél er 125 hö og hér er þráður um svona málefni:: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3681 Sv.H |
Author: | Twincam [ Wed 04. Feb 2004 18:18 ] |
Post subject: | |
kúl, takk takk.. Maður er enn að komast inn í þetta BMW dót.. búið að hanga mikið í þessu japanska og aðeins dýfa tánum í amerískt og þýskt (Benz) En aldrei komið nálægt BMW áður ![]() |
Author: | Stefan325i [ Wed 04. Feb 2004 18:58 ] |
Post subject: | |
hvaða bíl varstu að fá þér ?? |
Author: | Twincam [ Thu 05. Feb 2004 07:57 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: hvaða bíl varstu að fá þér ??
Þetta er 318 sem verður breytt í "325" s.s. skipt um fjöðrunarkerfi, bremsur og vél. Það verður s.s. þarna 325 ETA? vélin í honum ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 05. Feb 2004 08:23 ] |
Post subject: | |
Kúl, hvaða árgerð af ETA vélinni, ef hún er Super ETA (´88 ) þá þarftu bara að fá þér 325i hedd og dót og tölvu ert þá kominn með 327i ![]() Eða breyta þessu í 323i style vél, 323i hedd, tölva og kveikja og soggrein og svona, 327i aftur, lágmark 170hö, þá neðar en 325i, knastás og þú ert að rocka í 190-205hö |
Author: | Twincam [ Thu 05. Feb 2004 11:29 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Kúl, hvaða árgerð af ETA vélinni, ef hún er Super ETA (´88 ) þá þarftu bara að fá þér 325i hedd og dót og tölvu ert þá kominn með 327i
![]() Eða breyta þessu í 323i style vél, 323i hedd, tölva og kveikja og soggrein og svona, 327i aftur, lágmark 170hö, þá neðar en 325i, knastás og þú ert að rocka í 190-205hö já einmitt.. ![]() En fyrsta skrefið er nú að koma bílnum saman og vélinni í húddið og troða spoilerkittinu á og fara að hnakkast smá ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 05. Feb 2004 14:40 ] |
Post subject: | |
Koddu með allar þær upplýsingar sem þú hefur um þetta dót sem þú ert með undir höndunum svo að þú fáir þá skýr og rétt svör |
Author: | Twincam [ Thu 05. Feb 2004 15:52 ] |
Post subject: | |
jamms, geri það um leið og vélin er komin heim í skúr ![]() sem ætti að gerast fljótlega. Þannig að þetta kvikindi hefur möguleika á einhverjum hestöflum að viti hm... ![]() |
Author: | Bjarki [ Thu 05. Feb 2004 17:08 ] |
Post subject: | |
Ef þú veist VIN númerið á bílnum sem vélin var upprunalega í: http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |