bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ok, ég er að velta þessu fyrir mér. Í E30 325 bílum er vél sem er 6cylendra og 2.7?? lítra. Allavega 122 og 129 hestafla útgáfur af þessu til.

Mynnir að hún heiti ETA eða eitthvað álika.

Getur einhver frætt mig aðeins um þessa mótora og hverjir möguleikarnir á að "peppa" aðeins upp á kraftinn í þeim eru?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þessi vél er 125 hö og hér er þráður um svona málefni::

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3681

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
kúl, takk takk..

Maður er enn að komast inn í þetta BMW dót.. búið að hanga mikið í þessu japanska og aðeins dýfa tánum í amerískt og þýskt (Benz)

En aldrei komið nálægt BMW áður :oops:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
hvaða bíl varstu að fá þér ??

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 07:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Stefan325i wrote:
hvaða bíl varstu að fá þér ??


Þetta er 318 sem verður breytt í "325" s.s. skipt um fjöðrunarkerfi, bremsur og vél.

Það verður s.s. þarna 325 ETA? vélin í honum :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kúl, hvaða árgerð af ETA vélinni, ef hún er Super ETA (´88 ) þá þarftu bara að fá þér 325i hedd og dót og tölvu ert þá kominn með 327i ;) ekki slæmt það

Eða breyta þessu í 323i style vél, 323i hedd, tölva og kveikja og soggrein og svona, 327i aftur,

lágmark 170hö, þá neðar en 325i, knastás og þú ert að rocka í 190-205hö

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Kúl, hvaða árgerð af ETA vélinni, ef hún er Super ETA (´88 ) þá þarftu bara að fá þér 325i hedd og dót og tölvu ert þá kominn með 327i ;) ekki slæmt það

Eða breyta þessu í 323i style vél, 323i hedd, tölva og kveikja og soggrein og svona, 327i aftur,

lágmark 170hö, þá neðar en 325i, knastás og þú ert að rocka í 190-205hö


já einmitt.. :roll: ég hef ekki hugmynd um árgerðina á þessarri vél. Er ekki hægt að finna það út einhvernveginn?

En fyrsta skrefið er nú að koma bílnum saman og vélinni í húddið og troða spoilerkittinu á og fara að hnakkast smá 8) Svo er hægt að athuga með eitthvað svona

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Koddu með allar þær upplýsingar sem þú hefur um þetta dót sem þú ert með undir höndunum svo að þú fáir þá skýr og rétt svör

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
jamms, geri það um leið og vélin er komin heim í skúr ;)
sem ætti að gerast fljótlega.

Þannig að þetta kvikindi hefur möguleika á einhverjum hestöflum að viti hm... 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ef þú veist VIN númerið á bílnum sem vélin var upprunalega í:
http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group