bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skipta um sjálfskiptingu í E28. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43536 |
Page 1 of 1 |
Author: | Geysir [ Fri 12. Mar 2010 13:39 ] |
Post subject: | Skipta um sjálfskiptingu í E28. |
Sælt veri fólkið. Nú vantar mig tipps um hvernig best sé að haga sér í því að ná converternum af mótornum. Er búinn að ná skiptingunni undan og allt í góðu en vantar ná converternum. Öll tips, myndir, þræðir og ráðleggingar VEL þegnar. Vantar alvarlega að ná þessu undan og geta klárað þetta. Einnig vantar mig eftirfarandi hluti og slöngur: Nr 10, 12 og 13. ![]() Með fyrirfram þökk, Atli Þór. |
Author: | SævarM [ Fri 12. Mar 2010 14:08 ] |
Post subject: | Re: Skipta um sjálfskiptingu í E28. |
Vanalega er converterinn tekinn með skiptingunni niður, en það hlítur að vera gat á plötunni sem er á milli mótors og skiptingar þar sem að þú losar boltana sem halda honum föstum snýrð honum og losar einn í einu. |
Author: | Geysir [ Fri 12. Mar 2010 14:10 ] |
Post subject: | Re: Skipta um sjálfskiptingu í E28. |
SævarM wrote: Vanalega er converterinn tekinn með skiptingunni niður, en það hlítur að vera gat á plötunni sem er á milli mótors og skiptingar þar sem að þú losar boltana sem halda honum föstum snýrð honum og losar einn í einu. Nú þarf að finna það gat. Þakka þetta. EN hvað getur gerst maður setur bara skiptinguna á með Converterinn á plötunni en ekki skiptingunni? |
Author: | SævarM [ Fri 12. Mar 2010 14:34 ] |
Post subject: | Re: Skipta um sjálfskiptingu í E28. |
Geysir wrote: SævarM wrote: Vanalega er converterinn tekinn með skiptingunni niður, en það hlítur að vera gat á plötunni sem er á milli mótors og skiptingar þar sem að þú losar boltana sem halda honum föstum snýrð honum og losar einn í einu. Nú þarf að finna það gat. Þakka þetta. EN hvað getur gerst maður setur bara skiptinguna á með Converterinn á plötunni en ekki skiptingunni? Oftast þarf að setja converterinn í skiptinguna og snúa honum þangað til hann fer í öll hökin í skiptingunni og þá er hann kanski 1 cm of innarlega þegar skiptingin er kominn á og svo er boltað fast, en ég hef alveg séð þetta gert hinsegin líka þegar er verið að drífa sig. |
Author: | Geysir [ Fri 12. Mar 2010 14:37 ] |
Post subject: | Re: Skipta um sjálfskiptingu í E28. |
SævarM wrote: Geysir wrote: SævarM wrote: Vanalega er converterinn tekinn með skiptingunni niður, en það hlítur að vera gat á plötunni sem er á milli mótors og skiptingar þar sem að þú losar boltana sem halda honum föstum snýrð honum og losar einn í einu. Nú þarf að finna það gat. Þakka þetta. EN hvað getur gerst maður setur bara skiptinguna á með Converterinn á plötunni en ekki skiptingunni? Oftast þarf að setja converterinn í skiptinguna og snúa honum þangað til hann fer í öll hökin í skiptingunni og þá er hann kanski 1 cm of innarlega þegar skiptingin er kominn á og svo er boltað fast, en ég hef alveg séð þetta gert hinsegin líka þegar er verið að drífa sig. Snilldin. Þakka kærlega fyrir þetta, en það á ekkert að gerast nema ég seti í gang með converterinn vitlaust á. Kíki á þetta við fyrsta tækifæri. |
Author: | srr [ Fri 12. Mar 2010 19:02 ] |
Post subject: | Re: Skipta um sjálfskiptingu í E28. |
Það er gat loftinntaksmegin á vélinni, neðarlega á blokkinni, það er venjulega gúmmítappi í því. Þar í gegn losaru converterinn af svinghjólinu. Það eru nokkrir boltar hringinn ef ég man rétt, þarft því að snúa honum til að komast að þeim öllum. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |